Adam Scott: "Ég þarf að æfa mig betur" 11. mars 2014 11:59 Scott fagnar sigri á Mastersmótinu í fyrra. AP/Vísir Masters sigurvegarinn frá því í fyrra, Ástralinn Adam Scott segist þurfa að æfa sig meira ef hann ætlar sér að verja titilinn í ár á þessu sögufræga móti. Scott var töluvert frá sínu besta á Cadillac meistaramótinu á síðustu helgi og endaði hann jafn í 25. sæti ásamt nokkrum nokkrum öðrum kylfingum en honum tókst ekki að spila neinn hring undir pari. „Ég mun ekki eiga neinar sérstakar minningar um þetta mót, ég spilaði alls ekki vel, “ sagði Scott við fréttamenn eftir Cadillac meistaramótið en það er rúmlega mánuður í að hann reyni að verja titil sinn á Mastersmótinu, fyrsta risamóti ársins sem fram fer 10-13 apríl nk. „Ég þarf greinilega að æfa mig töluvert á næstunni til þess að vera í mínu besta formi á komandi vikum, næstu tveir dagar fara í hvíld en svo mun ég taka vel á því á æfingasvæðinu.“ Scott verður ekki með á næsta móti á PGA mótaröðinni, Valspar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hefur því nægan tíma til þess að æfa sig. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Masters sigurvegarinn frá því í fyrra, Ástralinn Adam Scott segist þurfa að æfa sig meira ef hann ætlar sér að verja titilinn í ár á þessu sögufræga móti. Scott var töluvert frá sínu besta á Cadillac meistaramótinu á síðustu helgi og endaði hann jafn í 25. sæti ásamt nokkrum nokkrum öðrum kylfingum en honum tókst ekki að spila neinn hring undir pari. „Ég mun ekki eiga neinar sérstakar minningar um þetta mót, ég spilaði alls ekki vel, “ sagði Scott við fréttamenn eftir Cadillac meistaramótið en það er rúmlega mánuður í að hann reyni að verja titil sinn á Mastersmótinu, fyrsta risamóti ársins sem fram fer 10-13 apríl nk. „Ég þarf greinilega að æfa mig töluvert á næstunni til þess að vera í mínu besta formi á komandi vikum, næstu tveir dagar fara í hvíld en svo mun ég taka vel á því á æfingasvæðinu.“ Scott verður ekki með á næsta móti á PGA mótaröðinni, Valspar meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn og hefur því nægan tíma til þess að æfa sig.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira