Óttast að verkfall dragist á langinn Þorbjörn Þórðarson skrifar 29. mars 2014 14:39 Vísir/Stefán/GVA Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. Samninganefnd ríkisins var ekki mætt á boðaðan samningafund í morgun. Guðríður óttast að verkfall geti dregist á langinn. Samninganefnd framhaldsskólakennara átti bókaðan fund með samninganefnd ríkisins klukkan tíu í morgun. Á tólfta tímanum fyrir hádegi var samninganefnd ríkisins ekki mætt, að sögn Guðríðar. „Það eru fjölmargir þættir sem við erum að fjalla um. Auðvitað snýst þetta um kaup og kjör, það gerir það. En það er líka ákveðin textavinna sem við erum að fara í gegnum og útfærsla á samningnum. Það eru enn fjölmargir þættir óafgreiddir hvað það varðar. Ég tel ólíklegt að samið verði um helgina nema verulega dragi til tíðinda þegar fulltrúar ríkisins mæta,“ á fund,“ segir Guðríður. Hún segist óttast að verkfall í framhaldsskólum geti dregist á langinn, nema ríkið komi fram með tilboð sem endurspegli eðlilegar kjarabætur fyrir stéttina. „Ég held að allir geri sér grein fyrir því að við viljum fá leiðréttingu á okkar launum og verða með laun til jafns við félaga okkar, sérfræðinga hjá ríkinu. Við höfum ekkert vikið frá þeirri kröfu og sitjum við samningaborðið með það markmið að ná því,“ segir Guðríður.Uppfært: Stjórn Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum sendi frá sér tilkynningu eftir hádegi þar sem segir að samningsaðilar hafi farið yfir stöðu viðræðna hvor í sínum hóp í morgun og síðan á sameiginlegum fundi sem hófst kl. hálftólf. „Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi,“ segir í tilkynningu sem þau Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður samninganefndar FF og Ólafur H. Sigurjónsson formaður FS sendu síðdegis. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, segist ekki vongóð um að samningar takist í kjaraviðræðum framhaldsskólakennara og ríkisins um helgina. Samninganefnd ríkisins var ekki mætt á boðaðan samningafund í morgun. Guðríður óttast að verkfall geti dregist á langinn. Samninganefnd framhaldsskólakennara átti bókaðan fund með samninganefnd ríkisins klukkan tíu í morgun. Á tólfta tímanum fyrir hádegi var samninganefnd ríkisins ekki mætt, að sögn Guðríðar. „Það eru fjölmargir þættir sem við erum að fjalla um. Auðvitað snýst þetta um kaup og kjör, það gerir það. En það er líka ákveðin textavinna sem við erum að fara í gegnum og útfærsla á samningnum. Það eru enn fjölmargir þættir óafgreiddir hvað það varðar. Ég tel ólíklegt að samið verði um helgina nema verulega dragi til tíðinda þegar fulltrúar ríkisins mæta,“ á fund,“ segir Guðríður. Hún segist óttast að verkfall í framhaldsskólum geti dregist á langinn, nema ríkið komi fram með tilboð sem endurspegli eðlilegar kjarabætur fyrir stéttina. „Ég held að allir geri sér grein fyrir því að við viljum fá leiðréttingu á okkar launum og verða með laun til jafns við félaga okkar, sérfræðinga hjá ríkinu. Við höfum ekkert vikið frá þeirri kröfu og sitjum við samningaborðið með það markmið að ná því,“ segir Guðríður.Uppfært: Stjórn Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum sendi frá sér tilkynningu eftir hádegi þar sem segir að samningsaðilar hafi farið yfir stöðu viðræðna hvor í sínum hóp í morgun og síðan á sameiginlegum fundi sem hófst kl. hálftólf. „Viðræður dagsins eru beint framhald samningafundar sem stóð í allan gærdag. Viðræðunefnd kennara og stjórnenda leggur áherslu á að samningaviðræður helgarinnar skili aðilum nær samkomulagi,“ segir í tilkynningu sem þau Aðalheiður Steingrímsdóttir formaður samninganefndar FF og Ólafur H. Sigurjónsson formaður FS sendu síðdegis.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent