Fær 33 milljarða fyrir að spila hafnarbolta næstu 10 árin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 22:15 Miguel Cabrera. Vísir/Getty Hafnarboltamaðurinn Miguel Cabrera gerði í gær metsamning við hafnarboltaliðið Detroit Tigers en þessi þrítugi leikmaður þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum eftir þetta. Miguel Cabrera fær 292 milljónir dollara fyrir tíu ára samning við Detroit Tigers en það eru rúmir 33 milljarðar íslenskra króna. Þetta er metsamningur, ekki bara í hafnarbolta, heldur öllum bandarískum atvinnumannaíþróttum. „Ég vil enda ferilinn minn hér. Ég hef unnið mikið í því að verða betri leikmaður og Detroit er rétta heimilið fyrir mig," sagði Miguel Cabrera á blaðamannafundi. Miguel Cabrera hefur verið kosinn mikilvægsti leikmaðurinn í Ameríku-deildinni undanfarin tvö tímabil en hann hefur spilað með Detroit Tigers frá 2008 og átti eftir tvö ár af samningi sínum. Cabrera átti inni 44 milljónir dollara frá átta ára samningi við Detroit Tigers sem átti að gefa honum samtals 152,3 milljónir dollara. Miguel Cabrera er fæddur í Venesúela 18.apríl 1983 en hann hóf atvinnumannferilinn árið 2003 með liði Florida Marlins.Miguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/Getty Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Hafnarboltamaðurinn Miguel Cabrera gerði í gær metsamning við hafnarboltaliðið Detroit Tigers en þessi þrítugi leikmaður þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum eftir þetta. Miguel Cabrera fær 292 milljónir dollara fyrir tíu ára samning við Detroit Tigers en það eru rúmir 33 milljarðar íslenskra króna. Þetta er metsamningur, ekki bara í hafnarbolta, heldur öllum bandarískum atvinnumannaíþróttum. „Ég vil enda ferilinn minn hér. Ég hef unnið mikið í því að verða betri leikmaður og Detroit er rétta heimilið fyrir mig," sagði Miguel Cabrera á blaðamannafundi. Miguel Cabrera hefur verið kosinn mikilvægsti leikmaðurinn í Ameríku-deildinni undanfarin tvö tímabil en hann hefur spilað með Detroit Tigers frá 2008 og átti eftir tvö ár af samningi sínum. Cabrera átti inni 44 milljónir dollara frá átta ára samningi við Detroit Tigers sem átti að gefa honum samtals 152,3 milljónir dollara. Miguel Cabrera er fæddur í Venesúela 18.apríl 1983 en hann hóf atvinnumannferilinn árið 2003 með liði Florida Marlins.Miguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/GettyMiguel CabreraVísir/Getty
Íþróttir Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira