Lögreglan taldi fánaborg brot á fánalögum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 28. mars 2014 15:46 Fánanum í miðjunni svipar nokkuð til íslenska þjóðfánans, enda er það vinningstillagan. VÍSIR/VILHELM Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur. HönnunarMars Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð í rekstrarvanda og ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu taldi fánaborg við Ráðhús Reykjavíkur mögulega vera brot á fánalögum. Lögreglan hafði samband við aðstandendur Hönnunarmars sem ber ábyrgð á fánunum. Rúv sagði frá þessu í dag. Aðeins má flagga íslenska fánanum í fánaborg í kringum aðra þjóðfána. Lögreglan gerði jafnframt athugasemdir að fáninn hefði verið of lengi uppi. Fánaborgin er hluti af innsetningu Hönnunarmars. Íslenski fáninn er hundrað ára í dag. Í aðdraganda þess að hann varð til var gerð opinber samkeppni og fjöldi tillagna sem barst. „Nú er búið að teikna og prenta þessar tillögur sem sendar voru inn og við flöggum þeim víðsvegar um borgina,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri hátíðarinnar. „Ein tillagan svipar til íslenska fánans, það er tillagan sem vann,“ segir Greipur. „Í því felst misskilningurinn.“ Sá fáni er þó ekki alveg eins og þjóðfáninn varð að lokum. Rauði og blái liturinn eru ekki alveg eins og hlutföllin eru önnur. „Þar sem ekki var um þjóðfána Íslendinga að ræða var flöggun fánans ekki brot á fánalögum,“ segir Greipur.
HönnunarMars Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð í rekstrarvanda og ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira