Margir sjálfstæðismenn ósáttir Jakob Bjarnar skrifar 27. mars 2014 15:06 Davíð Þorláksson segir menn innan Sjálfstæðisflokksins ekki einu sinni haft hugmyndaflug til að girða fyrir svona nokkuð með flokksályktunum. Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Margir sjálfstæðismenn telja niðurfellingu hluta húsnæðislána stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. Davíð Þorláksson, fyrrverandi formaður SUS, telur spurður svo risavaxna ríkisaðgerð sem niðurfellingar hluta húsnæðislána er stangast á við grundvallarstefnu Sjálfstæðisflokksins. „Já, sko, ég held að menn hafi ekki haft hugmyndaflug, í ályktunum, að girða fyrir svona hluti. Sjálfstæðisflokkurinn hefur viljað gefa sig út fyrir að vera ábyrgur í ríkisfjármálum, það er að segja hagræða í ríkisrekstri og auka ekki ríkisútgjöld mikið.Risavaxið útgaldaverkefni Þetta er auðvitað langstærsta útgjaldaverkefni sem ríkið hefur nokkurn sinnum ráðist í og þetta er auðvitað í hróplegri mótsögn við þá stefnu. Skuldir og skuldbindingar ríkissjóðs eru nú hátt í 2.000 milljarðar, þannig að það hefði verið mun skynsamlegra að verja þessum peningum í að greiða það niður.“ Davíð segir hljóðið í flokkssystkinum sínum misjafnt. „Ég held að það séu margir sem deili þessum skoðunum með mér. En, hins vegar hefðum við kannski átt að mótmæla þegar ríkisstjórnin var mynduð, því hún var mynduð á þessari grundvallarforsendu, að þetta yrði gert. Kannski svolítið seint að gagnrýna þetta en maður gerir það nú samt.“Margir ósáttir Ekki hefur mikið farið fyrir opinberri gagnrýni á þessa ráðstöfun en víst má telja að margir séu ósáttir. En, þeir hafa ekki komið mótmælum sínum á framfæri. „Ekki formlega, heldur bara í samtölum og á samfélagsmiðlum. Ég held að það sé töluvert stór hópur innan Sjálfstæðisflokksins sem er ósáttur við þetta. Það er lítið sem menn geta gert,“ segir Davíð. „Ríkisstjórnin hefur ákveðið að gera þetta en vonandi hafa efasemdaraddir orðið til þess að gera þetta ekki verra en þetta er. Ef Framsókn hefði fengið að ráða þessu hefði þetta orðið miklu verra, miklu dýrara.“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 "Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
"Atkvæði 18,8% kjósenda eru notuð sem réttlæting þess að færa fasteignakaupendum hundrað milljónir úr ríkissjóði“ Gunnar Smári Egilsson hefur reiknað út hversu margir studdu skuldaniðurfellingar fasteignalána með atkvæðum sínum. 27. mars 2014 11:58
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16