Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2014 10:58 Hluti þess varnings sem boðinn er til sölu fyrir Auroracoin. Vísir/Samsett Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 500 þúsund einingar verið sóttar á heimasíðu myntarinnar. Það nemur 4,9 prósentum af þeim 10,5 milljónum einingum sem standa Íslendingum ókeypis til boða. Á Fésbókarsíðunni Auroracoin Kaupa/Selja vörur eru Íslendingar farnir að nota myntina. Bjóða þeir meðal annars notuð húsgögn, raftæki og bíla til sölu í skiptum fyrir Auroracoin. Einn óskar eftir 100 AUR fyrir svartan hægindastól og annar vill sömu upphæð fyrir Samsung Galaxy S4 snjallsíma. Gengi Auroracoin hefur fallið um 33 prósent undanfarinn sólarhring. Ein eining er nú jafnvirði 768 íslenskra króna. Hver Íslendingur getur sótt sér 31,8 einingar sem svarar til rúmlega 24 þúsund króna á gengi dagsins í dag. Greinilegt er að áhugi Íslendinga á hinni nýju rafmynt er mikill. Þó hefur verið varað við notkun hans og hefur Seðlabankinn meðal annars sagt mikla áhættu fylgja notkun sýndarfjár. Minnir Seðlabankinn á að sýndarfé sé ekki rafeyrir í skilningi laga um útgáfu og meðferð rafeyris. Tengdar fréttir Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. Þegar þetta er skrifað hafa rúmlega 500 þúsund einingar verið sóttar á heimasíðu myntarinnar. Það nemur 4,9 prósentum af þeim 10,5 milljónum einingum sem standa Íslendingum ókeypis til boða. Á Fésbókarsíðunni Auroracoin Kaupa/Selja vörur eru Íslendingar farnir að nota myntina. Bjóða þeir meðal annars notuð húsgögn, raftæki og bíla til sölu í skiptum fyrir Auroracoin. Einn óskar eftir 100 AUR fyrir svartan hægindastól og annar vill sömu upphæð fyrir Samsung Galaxy S4 snjallsíma. Gengi Auroracoin hefur fallið um 33 prósent undanfarinn sólarhring. Ein eining er nú jafnvirði 768 íslenskra króna. Hver Íslendingur getur sótt sér 31,8 einingar sem svarar til rúmlega 24 þúsund króna á gengi dagsins í dag. Greinilegt er að áhugi Íslendinga á hinni nýju rafmynt er mikill. Þó hefur verið varað við notkun hans og hefur Seðlabankinn meðal annars sagt mikla áhættu fylgja notkun sýndarfjár. Minnir Seðlabankinn á að sýndarfé sé ekki rafeyrir í skilningi laga um útgáfu og meðferð rafeyris.
Tengdar fréttir Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Mest lesið Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Viðskipti innlent Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Viðskipti innlent Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segja upp 52 sjómönnum Viðskipti innlent Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Viðskipti innlent Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Viðskipti innlent Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Viðskipti innlent Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Viðskipti innlent Fleiri fréttir Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01