Nýtt launatilboð lagt fram Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 27. mars 2014 10:18 Ólafur H. Sigurjónsson. Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. „Þetta er skárra en það sem lagt var fram í fyrradag. Þetta var orðið alveg kolsvart en þetta varð þess valdandi að við byrjuðum að vinna aftur. Þetta var hálfpartinn stopp í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. Samninganefnd ríkisins lagði fram nýjar tölur í tengslum við launamálin í fyrradag. Tölurnar vöktu ekki mikla lukku meðal kennara sem varð þess valdandi að hlé var gert á viðræðum. Farið verður yfir tilboð ríkisins á fundi sem hófst klukkan níu í morgun í húsi ríkissáttasemjara. Tengdar fréttir Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Ný útfærsla á launatilboði til framhaldsskólakennara barst seinni partinn í gær og hafa deilendur sest við samningaborðið að nýju. „Þetta er skárra en það sem lagt var fram í fyrradag. Þetta var orðið alveg kolsvart en þetta varð þess valdandi að við byrjuðum að vinna aftur. Þetta var hálfpartinn stopp í gær,“ segir Ólafur H. Sigurjónsson, formaður Félags stjórnar framhaldsskólakennara. Samninganefnd ríkisins lagði fram nýjar tölur í tengslum við launamálin í fyrradag. Tölurnar vöktu ekki mikla lukku meðal kennara sem varð þess valdandi að hlé var gert á viðræðum. Farið verður yfir tilboð ríkisins á fundi sem hófst klukkan níu í morgun í húsi ríkissáttasemjara.
Tengdar fréttir Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30 Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24 Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07 Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03 Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30 „Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52 Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46 Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag. 26. mars 2014 06:30
Funda í húsi ríkissáttasemjara í dag Verkfall framhaldsskólakennara hefur staðið yfir í fjóra daga en samninganefnd ríkisins, Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum funda aftur í dag í húsi ríkissáttasemjara. 20. mars 2014 11:24
Framhaldsskólakennarar hafna tilboði og segja það móðgun Kjaradeila framhaldsskólakennara er enn óleyst og telja þeir ekki miklar líkur á að viðræðum muni ljúka á næstu dögum því heilmikil vinna sé framundan. Þeir eru þó bjartsýnir á að sátt náist. 26. mars 2014 15:07
Hafa ekki enn náð samkomulagi Ekki náðist samkomulag í kjaradeilu framhaldsskólakennara í dag en fundur samningarnefndar lauk nú fyrir stundu. 24. mars 2014 21:03
Langt í land hjá kennurum Framhaldsskólakennarar og samninganefnd ríkisins funduðu fram á sjöunda tímann í gær án árangurs. 24. mars 2014 08:30
„Tilboðið er móðgun við kennara“ Framhaldsskólakennarar segja nýtt launatilboð ríkisins vera móðgun - það sé verra en tilboð sem lagt var fram áður en verkfall skall á. 26. mars 2014 19:52
Hafa ekki enn náð að semja - Funda aftur í fyrramálið Kjaraviðræður framhaldsskólakennara og ríkisins héldu áfram í dag í húsnæði Ríkissáttarsemjara en ekki hefur hefur tekist að semja. 25. mars 2014 19:46
Hljóðið í kennurum mjög þungt Samningaviðræður kennara við ríkið vegna verkfalls framhaldsskólakennara gekk ekki vel í gær. 26. mars 2014 09:32