Guðmundur á ekki von á afsökunarbeiðni frá Dujshebaev Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. mars 2014 11:04 Vísir/Getty Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar fór hann yfir ótrúlega atburðarrás sem átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu um helgina. Þar veittist Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, að Guðmundi bæði strax eftir leik og á blaðmannafundi stuttu síðar. Guðmundur er þjálfari Löwen sem kærði uppákomuna og er málið nú til umfjöllunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu. „Ég á ekki von á afsökunarbeiðni frá honum og satt best að segja hef ég áhyggjur af öðrum hlutum núna,“ sagði Guðmundur meðal annars í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Þetta átti ekkert skylt við íþróttina og mér finnst jafnvel enn alvarlega að svona alvarlegar ásakanir séu bornar upp í jafn mikilvægri keppni og í Meistaradeildinni. Það var vegið að heiðri manns og það fannst mér eiginlega verst. Höggið þoldi ég nú,“ bætti hann við. Handbolti Tengdar fréttir Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Þar fór hann yfir ótrúlega atburðarrás sem átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu um helgina. Þar veittist Talant Dujshebaev, þjálfari Kielce, að Guðmundi bæði strax eftir leik og á blaðmannafundi stuttu síðar. Guðmundur er þjálfari Löwen sem kærði uppákomuna og er málið nú til umfjöllunar hjá Handknattleikssambandi Evrópu. „Ég á ekki von á afsökunarbeiðni frá honum og satt best að segja hef ég áhyggjur af öðrum hlutum núna,“ sagði Guðmundur meðal annars í viðtalinu sem má heyra í heild sinni hér efst í fréttinni. „Þetta átti ekkert skylt við íþróttina og mér finnst jafnvel enn alvarlega að svona alvarlegar ásakanir séu bornar upp í jafn mikilvægri keppni og í Meistaradeildinni. Það var vegið að heiðri manns og það fannst mér eiginlega verst. Höggið þoldi ég nú,“ bætti hann við.
Handbolti Tengdar fréttir Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54 Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15 Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30 Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41 Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34 Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00 Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Formúla 1 City mun mæta Real eða Bayern í umspilinu Fótbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Hákon kom að marki í stórsigri og Lille tryggði sig beint áfram Fótbolti Liverpool tapaði í Hollandi hélt þó toppsætinu Fótbolti Félagaskiptaglugginn: Hvaða eftirsótti framherji færir sig um set? Fótbolti Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Handbolti „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Sjá meira
Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Upp úr sauð á milli Talants Dujshebaevs og Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á blaðamannafundi eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeildinni í gær. 23. mars 2014 18:10
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25. mars 2014 09:54
Ljón Guðmundar töpuðu í Póllandi - Refir Dags fengu stig í Frakklandi Rhein-Neckar Löwen þarf að vinna upp fjögurra marka forskot pólsku meistaranna í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 22. mars 2014 17:15
Forseti Kielce baðst afsökunar Framkvæmdarstjóri Rhein-Neckar Löwen staðfestir í dag að félagið hafi kært framkomu Talant Dujshebaev, þjálfara pólska liðsins Kielce. 24. mars 2014 14:30
Hér slær Duyshebaev til Guðmundar | Myndband Ótrúlegt atvik átti sér stað eftir leik Kielce og Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í gær. 24. mars 2014 12:41
Landin: Ótrúlegt að sjá þjálfara vaða í kjötið Niklas Landin segir við danska fjölmiðla í dag að hann hafi ekki orðið vitni að ótrúlegu atviki þar sem Talant Duyshebaev kýldi Guðmund Guðmundsson. 24. mars 2014 15:15
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25. mars 2014 10:26
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25. mars 2014 10:34
Dujshebaev sló Guðmund eftir leik: "Aldrei upplifað annað eins" Rhein-Neckar Löwen er búið að kæra framkomu Talants Dujshebaev sem sló fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands eftir leik í Meistaradeildinni. 23. mars 2014 19:00