Sakar hvalaverndunarsinna um lygar Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2014 20:43 Formaður atvinnuveganefndar Alþingis sakar fulltrúa Alþjóða dýraverndunarsjóðinn um að ljúga vísvitandi um hvalveiðar Íslendinga til að auka andstöðu við veiðarnar. Fulltrúi sjóðsins á Íslandi vísar alfarið á bug.Ameríska matvælafyrirtækið Higer Liner Foods tilkynnti fyrir helgi að fyrirtækið væri hætt viðskiptum við HB Granda vegna aðkomu fyrirtækisins að hvalveiðum. Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda er eigandi Hvals hf sem hefur stundað hvalveiðar um árabil. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir mikilvægt fyrir Íslendinga að veiða hval og óttast ekki hótanir. „Við höfum séð þessar hótanir áður og hef engar áhyggjur af þeim. Við þurfum að standa í lappirnar þegar kemur að þessum málum eins og öðrum þegar við höfum staðið á rétti okkar að nýta náttúruauðlindir landsins,“ segir Jón. Hann er nokkuð harðorður í garð Alþjóða dýraverndunarsjóðsins sem hefur fordæmt hvalveiðar Íslendinga. „Þessi samtök þau hika ekki við að beita óhróðri og fara rangt með vísvitandi með rangt mál til að afla málstað sínum atkvæði. Ég tel þetta jaðra við hryðjuverkastarfsemi þegar samtök berjast fyrir málstað sínum á röngum forsendum og hika ekki við að koma fram með villandi upplýsingar og afla sér þannig fylgis,“ segir Jón. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóða dýraverndunarsjóðsins, segir þingmann Sjálfstæðisflokksins neita að horfast í augu við raunveruleikann. „Ef menn vilja tala um hryðjuverk í þessu sambandi þá er alveg ljóst að það eru hvalveiðarnar sem eru að skaða íslenska hagsmuni. Nema að maðurinn haldi það að ég stjórni utanríkisstefnu Bandaríkjanna og Evrópusambandins,“ segir Sigursteinn. „Það hjálpar ekki til hvernig viðbrögðin hjá stjórnvöldum á Íslandi hafa verið. Þau hafa verið ofstækisfull á köflum.“ Barack Obama mun innan tíðar taka ákvörðun um það hvort hann muni beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða. Tengdar fréttir Er nauðsynlegt að skjóta þá? 24. mars 2014 06:00 Flytja langreyðarkjöt til Japan Dýravelferðarsamtök ósátt við útflutning langreyðarkjöts. 20. mars 2014 21:58 High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. 23. mars 2014 18:13 Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. 22. mars 2014 07:00 Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Formaður atvinnuveganefndar Alþingis sakar fulltrúa Alþjóða dýraverndunarsjóðinn um að ljúga vísvitandi um hvalveiðar Íslendinga til að auka andstöðu við veiðarnar. Fulltrúi sjóðsins á Íslandi vísar alfarið á bug.Ameríska matvælafyrirtækið Higer Liner Foods tilkynnti fyrir helgi að fyrirtækið væri hætt viðskiptum við HB Granda vegna aðkomu fyrirtækisins að hvalveiðum. Kristján Loftsson stjórnarformaður HB Granda er eigandi Hvals hf sem hefur stundað hvalveiðar um árabil. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir mikilvægt fyrir Íslendinga að veiða hval og óttast ekki hótanir. „Við höfum séð þessar hótanir áður og hef engar áhyggjur af þeim. Við þurfum að standa í lappirnar þegar kemur að þessum málum eins og öðrum þegar við höfum staðið á rétti okkar að nýta náttúruauðlindir landsins,“ segir Jón. Hann er nokkuð harðorður í garð Alþjóða dýraverndunarsjóðsins sem hefur fordæmt hvalveiðar Íslendinga. „Þessi samtök þau hika ekki við að beita óhróðri og fara rangt með vísvitandi með rangt mál til að afla málstað sínum atkvæði. Ég tel þetta jaðra við hryðjuverkastarfsemi þegar samtök berjast fyrir málstað sínum á röngum forsendum og hika ekki við að koma fram með villandi upplýsingar og afla sér þannig fylgis,“ segir Jón. Sigursteinn Másson, fulltrúi Alþjóða dýraverndunarsjóðsins, segir þingmann Sjálfstæðisflokksins neita að horfast í augu við raunveruleikann. „Ef menn vilja tala um hryðjuverk í þessu sambandi þá er alveg ljóst að það eru hvalveiðarnar sem eru að skaða íslenska hagsmuni. Nema að maðurinn haldi það að ég stjórni utanríkisstefnu Bandaríkjanna og Evrópusambandins,“ segir Sigursteinn. „Það hjálpar ekki til hvernig viðbrögðin hjá stjórnvöldum á Íslandi hafa verið. Þau hafa verið ofstækisfull á köflum.“ Barack Obama mun innan tíðar taka ákvörðun um það hvort hann muni beita Íslendinga þvingunum vegna hvalveiða.
Tengdar fréttir Er nauðsynlegt að skjóta þá? 24. mars 2014 06:00 Flytja langreyðarkjöt til Japan Dýravelferðarsamtök ósátt við útflutning langreyðarkjöts. 20. mars 2014 21:58 High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. 23. mars 2014 18:13 Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. 22. mars 2014 07:00 Mest lesið Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Sjá meira
Flytja langreyðarkjöt til Japan Dýravelferðarsamtök ósátt við útflutning langreyðarkjöts. 20. mars 2014 21:58
High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. 23. mars 2014 18:13
Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. 22. mars 2014 07:00