Fá að vera áfram á Íslandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2014 20:19 Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira