Fjöldi manns vill taka geitur í fóstur Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2014 17:00 Síðastliðinn laugardag fór Hugrún Halldórsdóttir í Íslandi í dag í heimsókn að Háafelli og ræddi við Jóhönnu Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabónda, og fékk að kynnast geitunum þar á bæ. Ef áfram heldur sem horfir sagði Jóhanna að hún þyrfti að senda öll sýn dýr, 190 geitur og 200 kiðlinga í slátrun. Þá sagðist hún vera uggandi um framtíð íslenska geitastofnsins, en geiturnar á Háafelli eru um 22 prósent íslenska stofnsins. Aðspurð um aukningu í því að fólk sé að taka geitur í fóstur segir Jóhanna mikla fjölgun hafa verið í því. „Það hefur aukist. Þessi möguleiki hefur verið í boði í fjögur ár en það hefur aukist mikið núna. Það er mjög jákvætt,“ segir Jóhanna. Jóhanna fékk um helgina mikinn fjölda tölvupósta og símtala. „Fólk er að hringja og spjalla um ýmislegt og spyrja um geiturnar. Ég hef fengið töluverð viðbrögð.“ Jóhanna segir geiturnar vera með mikinn karakter. „Þetta er eins og mannfólkið. Það eru engar tvær eins og fólk áttar sig ekki almennilega á því fyrr en það er búið að heilsa upp á þær.“ Þann 15. mars var Facebook hópurinn Björgum geitunum á Háafelli í Borgarfirði stofnaður og þegar eru í henni 2.097 meðlimir. Að taka geit í fóstur kostar 8.000 krónur á ári sem ganga upp í fóðurkostnað og umönnun. Fósturforeldrar geitarinnar geta komið með fjölskylduna í heimsókn að Háafelli tvisvar sinnum á ári og reglulegar fréttir af geitunum. Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira
Síðastliðinn laugardag fór Hugrún Halldórsdóttir í Íslandi í dag í heimsókn að Háafelli og ræddi við Jóhönnu Bergmann Þorvaldsdóttir, geitabónda, og fékk að kynnast geitunum þar á bæ. Ef áfram heldur sem horfir sagði Jóhanna að hún þyrfti að senda öll sýn dýr, 190 geitur og 200 kiðlinga í slátrun. Þá sagðist hún vera uggandi um framtíð íslenska geitastofnsins, en geiturnar á Háafelli eru um 22 prósent íslenska stofnsins. Aðspurð um aukningu í því að fólk sé að taka geitur í fóstur segir Jóhanna mikla fjölgun hafa verið í því. „Það hefur aukist. Þessi möguleiki hefur verið í boði í fjögur ár en það hefur aukist mikið núna. Það er mjög jákvætt,“ segir Jóhanna. Jóhanna fékk um helgina mikinn fjölda tölvupósta og símtala. „Fólk er að hringja og spjalla um ýmislegt og spyrja um geiturnar. Ég hef fengið töluverð viðbrögð.“ Jóhanna segir geiturnar vera með mikinn karakter. „Þetta er eins og mannfólkið. Það eru engar tvær eins og fólk áttar sig ekki almennilega á því fyrr en það er búið að heilsa upp á þær.“ Þann 15. mars var Facebook hópurinn Björgum geitunum á Háafelli í Borgarfirði stofnaður og þegar eru í henni 2.097 meðlimir. Að taka geit í fóstur kostar 8.000 krónur á ári sem ganga upp í fóðurkostnað og umönnun. Fósturforeldrar geitarinnar geta komið með fjölskylduna í heimsókn að Háafelli tvisvar sinnum á ári og reglulegar fréttir af geitunum.
Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Smæðin eykur hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Sjá meira