Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. mars 2014 12:23 vísir/vilhelm Innanríkisráðuneytið hefur úrskurðað í málum kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi, þeim í hag. Í úrskurðinum segir að þær fái dvalarleyfi hér á landi í ótilgreindan tíma af mannúðarástæðum. Fulltrúi ríkislögreglustjóra birti þeim úrskurðinn nú rétt í þessu.Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Susana segir að sér stafi mikil hætta af því að búa í Kólumbíu. Hún hafi mátt þola ofsóknir af hálfu skæruliða og segir þá hafa beitt sig fjárgkúgunum. Mat Útlendingastofnunar, sem kært var til Innanríkisráðuneytisins, féllst þó ekki á þessi rök og taldi ótta hennar ekki ástæðuríkan.Mary Luz sótti um íslenskan ríkisborgararétt á síðasta ári en var því hafnað. Máli hennar var vísað til Alþingis sem synjaði einnig beiðni hennar. Henni var hinsvegar veitt undanþága á grundvelli mannúðarástæðna. Mary vakti mikla athygli í þáttunum MasterChef fyrir einstaka einlægni og vinsemd. . Tengdar fréttir Biðlar til Hönnu Birnu að bjarga fjölskyldu sinni Mæðgur frá Kólumbíu sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi hafa kært úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins. 10. mars 2014 20:03 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Innanríkisráðuneytið hefur úrskurðað í málum kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi, þeim í hag. Í úrskurðinum segir að þær fái dvalarleyfi hér á landi í ótilgreindan tíma af mannúðarástæðum. Fulltrúi ríkislögreglustjóra birti þeim úrskurðinn nú rétt í þessu.Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Susana segir að sér stafi mikil hætta af því að búa í Kólumbíu. Hún hafi mátt þola ofsóknir af hálfu skæruliða og segir þá hafa beitt sig fjárgkúgunum. Mat Útlendingastofnunar, sem kært var til Innanríkisráðuneytisins, féllst þó ekki á þessi rök og taldi ótta hennar ekki ástæðuríkan.Mary Luz sótti um íslenskan ríkisborgararétt á síðasta ári en var því hafnað. Máli hennar var vísað til Alþingis sem synjaði einnig beiðni hennar. Henni var hinsvegar veitt undanþága á grundvelli mannúðarástæðna. Mary vakti mikla athygli í þáttunum MasterChef fyrir einstaka einlægni og vinsemd. .
Tengdar fréttir Biðlar til Hönnu Birnu að bjarga fjölskyldu sinni Mæðgur frá Kólumbíu sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi hafa kært úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins. 10. mars 2014 20:03 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Biðlar til Hönnu Birnu að bjarga fjölskyldu sinni Mæðgur frá Kólumbíu sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi hafa kært úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins. 10. mars 2014 20:03