„Þessir nemendur sofa ekki út eða djamma á kvöldin“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 21. mars 2014 21:00 Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara. Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Alvarlegt ástand hefur skapast á heimilum fatlaðra framhaldsskólanema vegna verkfalls framhaldsskólakennara. Móðir fatlaðs drengs segir líf hans hafa raskast á alla mögulega vegu eftir að verkfallið hófst. Kjartan Ólafsson er fæddur árið 1997, en hann er með downs- heilkenni, alvarlega greindarskerðingu, einhverfu og sykursýki. Kjartan stundar nám við fjölbrautaskólann í Breiðholti fyrir hádegi alla virka daga. Eftir hádegi dvelur hann í Frístundaklúbbnum Höllinni í Grafarvogi.„Sonur okkar er þannig fatlaður að hann getur alls ekki verið einn heima og það er komið til að vera. Þegar það er enginn skóli á morgnanna er engin gæsla eða umönnun fyrir hádegi. Það er mjög slæmt að setja foreldra í þessa stöðu,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir, móðir Kjartans. Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í fimm daga og enn er engin lausn í sjónmáli. Ragnheiður segir að óvissan komi verst niður á fötluðum nemendum og fjölskyldum þeirra, ekki síst fjárhagslega. „Skólinn er þeirra félagslega net og er þeim mjög mikilvægur. Þau eru ekki skilin eftir ein heima í tölvuleik, þau sofa ekki út eða eru að djamma á kvöldin. Enn síður sitja þau með félögum sínum og undirbúa námsefnið“, segir Ragnheiður hún. Velferðarráð Reykjavíkurborgar fundaði um málið gær og skoraði í kjölfarið á Kennarasamband Íslands að veita undanþágur í verkfallinu vegna fatlaðra nemenda. Starfsfólk, annað en kennarar í skólum, geta ekki sinnt nemendunum þrátt fyrir að vera á launum og í ekki í verkfalli vegna þess að það starfar undir verkstjórn framhaldsskólakennara.
Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira