Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun Heimir Már Pétursson skrifar 21. mars 2014 10:07 Gunnar Bragi Sveinsson. vísir/kristinn Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. Fréttamenn Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins eru með í för og munu greina frá heimsókninni. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Gunnar Bragi mun kynna ráðamönnum í Kænugarði afstöðu íslenskra stjórnvalda til yfirtöku Rússa á Krímskaga sem ráðherrann hefur lýst yfir að sé brot á alþjóðalögum og þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum. En Ísland hefur t.d ásamt öðrum EFTA ríkjum slegið á frest fyrirhuguðum viðræðum um fríverslunarsamning við Rússa og þá gilda einnig ferðatakmarkanir sem Bandaríkjamenn og Evrópusambandið hafa sett á hóp rússneskra og úkraínskra stjórnmálamanna, embættismanna og viðskiptamanna, sem og um frystingu eigna. Gunnar Bragi ætlar að að kynna sér ástandið af eigin raun. Um borð í flugvél Icelandair til Helsinki, þar sem millilent verður á leiðinni til Kænugarðs sagði Gunnar Bragi að Fyrir utan fundi með ráamönnum stefni hann að því að eiga fundi með fulltrúum frjálsra félagasamtaka og alþjóðastofnana. „Mér finnst mikilvægt að sýna Úkraínumönnum samstöðu á þessum erfiðu tímum," segir Gunnar Bragi. Utanríkisráðherra og föruneyti hans er væntanlegur til Kænugarðs um klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma og hefst hin formlega dagskrá hans snemma í fyrramálið. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum. Fréttamenn Vísis, Stöðvar 2 og Fréttablaðsins eru með í för og munu greina frá heimsókninni. Ráðherra mun einnig heimsækja úkraínska þingið og Maidan torg þar sem talið er að allt að 80 manns hafi fallið fyrir skotum leyniskytta í mótmælum almennings gegn stjórn Janukovits fyrrverandi forseta landsins. Gunnar Bragi mun kynna ráðamönnum í Kænugarði afstöðu íslenskra stjórnvalda til yfirtöku Rússa á Krímskaga sem ráðherrann hefur lýst yfir að sé brot á alþjóðalögum og þátttöku Íslands í refsiaðgerðum gegn Rússum. En Ísland hefur t.d ásamt öðrum EFTA ríkjum slegið á frest fyrirhuguðum viðræðum um fríverslunarsamning við Rússa og þá gilda einnig ferðatakmarkanir sem Bandaríkjamenn og Evrópusambandið hafa sett á hóp rússneskra og úkraínskra stjórnmálamanna, embættismanna og viðskiptamanna, sem og um frystingu eigna. Gunnar Bragi ætlar að að kynna sér ástandið af eigin raun. Um borð í flugvél Icelandair til Helsinki, þar sem millilent verður á leiðinni til Kænugarðs sagði Gunnar Bragi að Fyrir utan fundi með ráamönnum stefni hann að því að eiga fundi með fulltrúum frjálsra félagasamtaka og alþjóðastofnana. „Mér finnst mikilvægt að sýna Úkraínumönnum samstöðu á þessum erfiðu tímum," segir Gunnar Bragi. Utanríkisráðherra og föruneyti hans er væntanlegur til Kænugarðs um klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma og hefst hin formlega dagskrá hans snemma í fyrramálið.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira