Vill sjá skólastjórnendur sækja um undanþágur vegna fatlaðra Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 20. mars 2014 15:19 "Ég veit ekki til þess að neinn hafi sótt um undanþágu en ég myndi að minnsta kosti vilja sjá einhvern sækja um slíkt,“ segir Jón. VÍSIR/STEFÁN „Ég horfi fyrst og fremst til undanþága og möguleika á þeim samkvæmt lögum. Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr aðspurður um það hvort Reykjavíkurborg ætli sér komast til móts við fatlaða nemendur og fjölskyldur þeirra. „Ég veit ekki til þess að neinn hafi sótt um undanþágu en ég myndi að minnsta kosti vilja sjá einhvern sækja um slíkt,“ segir Jón. Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar Félags framhaldsskólakennara verðaslíkar beiðnir að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólastjórum. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Engin slík beiðni hefur borist frá ríkisreknum framhaldsskóla.Frístundaúrræði fyrir fatlaða til skoðunar Foreldrar fatlaðra barna í framhaldsskólum hafa greint frá erfiðleikum sínum hvað úrræði fyrir börn þeirra varðar. Margir verða að taka sér frí frá vinnu og treysta á skilningsríka vinnuveitendur, fjölskyldu og vini. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ sagði Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í samtali við Vísi í gær. Verið er að skoða innan kerfis hjá borginni hvort einhverjir möguleikar séu á úrræðum fyrir þessa nemendur. „Við þurfum líka að gæta að eðli og aðstæðum því ekki megum við verða verkfallsbrjótar,“ segir Jón. Þegar hefur komið fram í fréttum að verkfallsstjórn líti ekki á það sem verkfallsbrot ætli borgin eða bæjarfélög að bjóða upp á einhverskonar frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Það liggur ekkert fyrir að svo stöddu en við erum að skoða möguleika,“ segir Jón. Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. 19. mars 2014 14:40 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Að vera fatlaður í verkfalli Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20. mars 2014 07:00 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
„Ég horfi fyrst og fremst til undanþága og möguleika á þeim samkvæmt lögum. Ég vona að skólastjórnendur framhaldsskóla sæki um undanþágur til nefndarinnar þannig að fatlaðir nemendur geti fengið að stunda sitt nám áfram,“ segir Jón Gnarr aðspurður um það hvort Reykjavíkurborg ætli sér komast til móts við fatlaða nemendur og fjölskyldur þeirra. „Ég veit ekki til þess að neinn hafi sótt um undanþágu en ég myndi að minnsta kosti vilja sjá einhvern sækja um slíkt,“ segir Jón. Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. Að sögn Sigurðar Inga Andréssonar, formanns verkfallsstjórnar Félags framhaldsskólakennara verðaslíkar beiðnir að koma frá aðilum verkfallsins, til dæmis skólastjórum. Ef um sé að ræða ríkisrekinn skóla eru slíkar beiðnir afgreiddar af undanþágunefnd. Engin slík beiðni hefur borist frá ríkisreknum framhaldsskóla.Frístundaúrræði fyrir fatlaða til skoðunar Foreldrar fatlaðra barna í framhaldsskólum hafa greint frá erfiðleikum sínum hvað úrræði fyrir börn þeirra varðar. Margir verða að taka sér frí frá vinnu og treysta á skilningsríka vinnuveitendur, fjölskyldu og vini. „Það sem er verst af öllu í þessu er að dóttir mín þarf reglufestu og öll frávik hafa ekki góð áhrif á hennar lífsgæði. Sérstaklega þetta með skammtímavistunina þar sem hún er á nóttunni og er svo keyrð heim á daginn. Það er mjög erfitt að útskýra það,“ sagði Atli Lýðsson, faðir 17 ára fatlaðrar stúlku í samtali við Vísi í gær. Verið er að skoða innan kerfis hjá borginni hvort einhverjir möguleikar séu á úrræðum fyrir þessa nemendur. „Við þurfum líka að gæta að eðli og aðstæðum því ekki megum við verða verkfallsbrjótar,“ segir Jón. Þegar hefur komið fram í fréttum að verkfallsstjórn líti ekki á það sem verkfallsbrot ætli borgin eða bæjarfélög að bjóða upp á einhverskonar frístundaúrræði fyrir fötluð ungmenni á daginn. „Það liggur ekkert fyrir að svo stöddu en við erum að skoða möguleika,“ segir Jón.
Tengdar fréttir Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01 Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. 19. mars 2014 14:40 Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00 Að vera fatlaður í verkfalli Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20. mars 2014 07:00 Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Brotið tvöfalt á fötluðum nemendum í kennaraverkfallinu Í verkfalli framhaldsskólakennara fá fatlaðir nemendur hvorki sérstaka aðstoð við námið né þjónustu sem tengist fötlun þeirra. Nemandi sendur heim á morgnana úr skammtímavistun vegna verkfallsins. Foreldrar bjarga málum frá degi til dags. 19. mars 2014 09:01
Markmið verkfalls varla að fatlaðir lendi á hrakhólum Ungmennahúsið á Akranesi er með opið fyrir fötluð ungmenni á daginn á meðan á verkfalli framhaldsskólakennara stendur. 19. mars 2014 14:40
Margir nemendur í vandræðum Landssamtökin Þroskahjálp hafa skorað á Félag framhaldsskólakennara að veita tafarlaust undanþágu frá verkfalli framhaldsskólakennara sem sinna kennslu fatlaðra nemenda. 19. mars 2014 14:00
Að vera fatlaður í verkfalli Orðið fötlun segir okkur að sá sem hefur hana hefur ekki sömu getu og sá sem hefur hana ekki. Þó er ekki þar með sagt að þeir sem hafa fötlun sem sinn lífsförunaut séu allir með sömu getu eða vangetu. 20. mars 2014 07:00
Frístundaúrræði fyrir fatlaða ekki verkfallsbrot Foreldrar fatlaðara barna og ungmenna hafa fengið þau svör frá Reykjavíkurborg að frístundarúrræði og dvöl yfir daginn á skammtímavistun fyrir börnin myndu vera verkfallsbrot. 19. mars 2014 12:20