Þá munu þeir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, fara yfir málin með þáttastjórnandanum.
Fastir liðir á borð við Fréttir vikunnar, Kafbátinn og Virkur í athugasemdum verða á sínum stað.
Þátturinn hefst klukkan 13 og verður sem fyrr segir í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi.