Allt flug stöðvast í fyrramálið Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 7. apríl 2014 16:18 vísir/valgarður Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. Um fjögur hundruð starfsmenn leggja niður störf á þessum tíma. Fundað var um málið með fulltrúum Isavia í dag og lauk fundi nú síðdegis, án árangurs. Kröfugerð var lögð fram, en enn ber mikið á milli aðila. „Í fyrsta skipti í morgun eru þeir að taka tillit til okkar krafna. Kröfugerðin kemur alltof seint að okkar mati. Við lögðum fram kröfugerð fyrir mörgum mánuðum,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR, í samtali við Vísi. Hann segir að ekki hafi verið ástæða að halda fundi áfram því töluverð vinna sé framundan. Deilendur setjast næst við samningaborðið fimmtudaginn 10.apríl. Frekari verkfallsaðgerðir hafa verið boðaðar þann 23. apríl næstkomandi og allsherjar verkfall skellur á þann 30. apríl náist samningar ekki. Aðeins verður sjúkra- og björgunarflug leyfð umferð um Keflavíkurflugvöll á þessum tíma á morgun. Unnið verður eftir viðbragðsáætlun sem miðar að því að takmarka sem mest röskun og óþægindi. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um breytingar sem kunna að verða á flugáætlun. Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli verður opin og farþegar Icelandair geta notað sjálfsinnritunarstöðvar fyrir kl 9.00 en hefðbundin innritun, farangursafhending og vopnaleit hefst ekki fyrr en eftir kl 9.00. Farþegar komast því ekki inn á fríhafnarsvæði eða að brottfararhliðum fyrr en eftir þann tíma. Flugáætlun ætti að vera komin í óbreytt horf að morgni miðvikudags. Tengdar fréttir Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. Um fjögur hundruð starfsmenn leggja niður störf á þessum tíma. Fundað var um málið með fulltrúum Isavia í dag og lauk fundi nú síðdegis, án árangurs. Kröfugerð var lögð fram, en enn ber mikið á milli aðila. „Í fyrsta skipti í morgun eru þeir að taka tillit til okkar krafna. Kröfugerðin kemur alltof seint að okkar mati. Við lögðum fram kröfugerð fyrir mörgum mánuðum,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður FFR, í samtali við Vísi. Hann segir að ekki hafi verið ástæða að halda fundi áfram því töluverð vinna sé framundan. Deilendur setjast næst við samningaborðið fimmtudaginn 10.apríl. Frekari verkfallsaðgerðir hafa verið boðaðar þann 23. apríl næstkomandi og allsherjar verkfall skellur á þann 30. apríl náist samningar ekki. Aðeins verður sjúkra- og björgunarflug leyfð umferð um Keflavíkurflugvöll á þessum tíma á morgun. Unnið verður eftir viðbragðsáætlun sem miðar að því að takmarka sem mest röskun og óþægindi. Flugfarþegum er bent á að fylgjast með tilkynningum á vefsvæðum flugfélaganna, Keflavíkurflugvallar eða Isavia um breytingar sem kunna að verða á flugáætlun. Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli verður opin og farþegar Icelandair geta notað sjálfsinnritunarstöðvar fyrir kl 9.00 en hefðbundin innritun, farangursafhending og vopnaleit hefst ekki fyrr en eftir kl 9.00. Farþegar komast því ekki inn á fríhafnarsvæði eða að brottfararhliðum fyrr en eftir þann tíma. Flugáætlun ætti að vera komin í óbreytt horf að morgni miðvikudags.
Tengdar fréttir Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Sjá meira
Verkfall flugvallarstarfsmanna hefst á morgun Tuttugu og níu brottfarir eru á dagskrá Keflavíkurflugvallar og áætlað er að um fjögur þúsund manns eigi bókað flug frá. 7. apríl 2014 11:24
Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56
Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00