Þau sóttu um yfirmannsstöðu hjá RÚV Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2014 15:48 mynd/samsett Umsóknarfrestur vegna níu stjórnunarstarfa hjá Ríkisútvarpinu rann út í síðustu viku. Alls bárust á þriðja hundrað umsóknir um þessi störf en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Umsækjendum var gerð grein fyrir því að óskað hefði verið eftir að nöfn þeirra yrðu birt og þeim gefinn kostur á að draga umsókn sína til baka. Nokkrir tugir umsækjenda kusu að gera svo. Fjölmargir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum sóttu um stöðu fréttastjóra. Þar má nefna Ingólf Bjarna Sigfússon, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttur, Sigríði Hagalín Björnsdóttur og Svavar Halldórsson. Benedikt Sigurðsson, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sótti einnig um stöðu fréttastjóra. Sigmundur Ernir Rúnarsson sækir um stöðu dagskrástjóra Rásar 1 ásamt Samúel Erni Erlingssyni og fleirum. Alls sóttu 14 manns um stöðu dagskrárstjóra Sjónvarps og þar má meðal annars nefna Ásdísi Olsen og Ólínu Þorvarðardóttur. 13 manns sóttu um stöðu dagskrárstjóra Rásar 2 og má þar nefna Ásgeir Eyþórsson, Bergstein Sigurðsson, Jóhann Hauksson, Ólaf Páll Gunnarsson og Sigmund Erni Rúnarsson. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Hér að neðan má sjá lista yfir nöfn umsækjenda:Mannauðsstjóri 1 Andrea Róbertsdóttir Mannauðs- og verkefnastjóri 2 Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir Framhaldsskólakennari 3 Ásta Snorradóttir Félagsfræðingur 4 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 5 Birna María Antonsdóttir BS í sálfræði og MA í mannauðsstjórnun 6 Drífa Jóna Sigfúsdóttir Viðskiptafræðingur með MS í mannauðsstjórnun. 7 Elías Hermann 8 Guðjón Helgi Egilsson Viðskiptafræðingur 9 Gunnar Ingi Guðmundsson Bílstjóri 10 Hafdís Guðmundsdóttir Sérfræðingur 11 Hanna María Jónsdóttir 12 Hrund Guðmundsdóttir Mannauðsstjóri 13 Ingibjörg Eðvaldsdóttir Mannauðs‐ og gæðafulltrúi. 14 Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir MS mannauðsstjórnunarnemi og M.Ed. dipl. í kennslufræði. 15 Kristján Helgi Bryde Nemi 16 Lára Óskarsdóttir Kennari og stjórnendamatsþjálfi 17 Neha Mannauðsstjóri 18 Ragnar Karl Jóhannsson Uppeldis‐ og tómstundafræðingur 19 Sigurður Hlíðar Rúnarsson Nemi 20 Þorbjörg Jóhannsdóttir Félagsfræðingur 21 Þórdís Sævarsdóttir Kennari 22 Þórey Þormar DeildarstjóriDagskrárstjóri Rás 1 1 Friðrik Rafnsson Bókmenntafræðingur 2 Guðni Tómasson Listsagnfræðingur 3 Hrafnhildur Halldórsdóttir Fjölmiðlafræðingur og dagskrárgerðarmaður 4 Hrefna Haraldsdóttir Verkefnastjóri 5 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 6 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 7 Samúel Örn Erlingsson Kennari og dagskrárgerðarmaður 8 Sigmundur Ernir Rúnarsson Rithöfundur 9 Sigurður Einarsson Framkvæmdastjóri 10 Steinunn Þórhallsdóttir Menningarstjóri 11 Þröstur Helgason BókmenntafræðingurDagskrárstjóri Sjónvarps 1 Ásdís Olsen Fjölmiðlafræðingur og dagskrárgerðarkona 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Elías Hermann 4 Hákon Már Oddsson Kvikmyndagerðamaður 5 Hólmgeir Baldursson Forstöðumaður fjölvarps og vod 6 Hugo Miguel Borges Esteves Nemi 7 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 8 Lára Magnúsardóttir 9 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 10 Sigurður Snæberg Jónsson Kvikmyndagerðamaður 11 Skarphéðinn Guðmundsson Dagskrárstjóri 12 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 13 Viðar Garðarsson Stjórnendaþjálfari og framleiðandi 14 Þórdís Sævarsdóttir KennariFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar-, og mannauðssviðs 1 Árdís Þórðardóttir Rekstrarhagfræðingur 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Björg Björnsdóttir Verkefnisstjóri 4 Drífa Jóna Sigfúsdóttir Viðskiptafræðingur með MS í mannauðsstjórnun. 5 Guðmundur Ingi Guðmundsson Markaðsfræðingur 6 Haukur Hauksson Viðskiptafræðingur 7 Heimir Örn Hólmarsson Sérfræðingur 8 Hildur Harðardóttir Markaðsstjóri 9 Hildur Gísladóttir MBA 10 Hrafn Stefánsson Framkvæmdastjóri 11 Hrönn Pétursdóttir Stjórnunarráðgjafi 12 Ingibjorg Jonasdottir Markaðsráðgjafi 13 Jóhann Einarsson Alþjóðamarkaðsfræðingur 14 Jóhanna Pálsdóttir Framkvæmdastjóri 15 Jón Svanur Jóhannsson Grunnskólakennari 16 Magnús Heimisson Stjórnmálafræðingur, ráðgjafi í almannatengslum 17 Margrét Stefánsdóttir 18 Nanna Ósk Jónsdóttir Fjölmiðlakona 19 Ottó Geir Borg Þróunarstjóri 20 Ragnar Hannes Guðmundsson Viðskiptafræðingur 21 Rakel Sigurgeirsdóttir Framhaldsskólakennari í íslensku 22 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 23 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 24 Viðar Garðarsson Stjórnendaþjálfari og framleiðandi 25 Þórdís Sævarsdóttir Kennari 26 Þórey S Þórisdóttir Viðskipta‐ og markaðsfræðingurFréttastjóri 1 Benedikt Sigurðsson Aðstoðarmaður ráðherra 2 Hanna Lára Kristjánsdóttir 3 Heiðar Örn Sigurfinnsson Fréttamaður 4 Hlynur Gauti Sigurðsson Verkefnastjóri 5 Ingólfur Bjarni Sigfússon Nýmiðlastjóri 6 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 7 Jóhann Hauksson Fréttamaður/fyrrv. dagskrárstjóri 8 Jóhann Hlíðar Harðarson Fréttamaður 9 Pálmi Jónasson Fréttamaður 10 Rakel Þorbergsdóttir Varafréttastjóri/Fréttamaður 11 Sigríður Hagalín Björnsdóttir Varafréttastjóri 12 Svavar Halldórsson Framkvæmdastjóri og fjölmiðlamaðurSkrifstofustjóri 1 Arna Þorsteinsdóttir Masterlaganemi 2 Borga Harðardóttir Lögfræðingur, MPM 3 Elín Björg Ragnarsdóttir Lögfræðingur 4 Finnur Beck Lögfræðingur 5 Guðjón Ingi Guðjónsson Lögfræðingur 6 Jóhanna Heiðdal Lögfræðingur 7 Kristín Helga Markúsdóttir Lögfræðingur 8 Laufey Kristjánsdóttir Lögfræðingur 9 Margrét Magnúsdóttir Lögfræðingur 10 Ninna Karla Katrínardóttir Vakstjóri 11 Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir Lögfræðingur 12 Snorri Stefánsson Lögfræðingur 13 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 14 Unnar Freyr Jónsson Skrifstofustjóri/lögfræðingur 15 Viktoría ÁskelsdóttirVef- og nýmiðlastjóri 1 Atli Fannar Bjarkason Fjölmiðlamaður 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Einar Páll Svavarsson Vefsmiður og viðmótshönnuður 4 Eiríkur Sigurðsson Grafískur hönnuður 5 Elías Hermann 6 Eva Sóley Sigurðardóttir Vefstjóri 7 Eygló Svala Arnarsdóttir Ritstjóri 8 Guðjón E. Hreinberg Atvinnuleitandi 9 Guðmundur Vestmann Verkefnastjóri 10 Gylfi Þór Þorsteinsson 11 Hallur Már Hallsson Blaðamaður með umsjón myndskeiða 12 Haukur Arnþórsson Ph.D stjórnsýslufræðingur 13 Ingibjorg Jonasdottir Markaðsráðgjafi 14 Ingólfur Bjarni Sigfússon Nýmiðlastjóri 15 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 16 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 17 Jóhanna Sesselja Erludóttir Útvistunarstjóri 18 Jón Arnar Magnússon Forritari 19 Málfríður Garðarsdóttir 20 Pétur Guðmundsson Útsendingarstjóri/tæknimaður 21 Rakel Sigurgeirsdóttir Framhaldsskólakennari 22 Sigfús Örn Guðmundsson Almannatengill og markaðsstjóri 23 Sighvatur Jónsson Fjölmiðlamaður og tölvunarfræðingur 24 Sigurður Hlíðar Rúnarsson Nemi 25 Stefán Hjörleifsson Framkvæmdastjóri 26 Stefán Vilbergsson Verkefnisstjóri 27 Steingrímur Dúi Másson Kvikmyndagerðarmaður og menningarstjórnandi 28 Tómas Guðmundsson RáðgjafiDagskrárstjóri Rás 2 1 Ásgeir Eyþórsson Dagskrárgerðarmaður 2 Bergsteinn Sigurðsson Dagskrárgerðarmaður 3 Frank Þórir Hall Listrænn ráðunautur 4 Hjálmar Hjálmarsson Leikari 5 Hulda G. Geirsdóttir Fjölmiðlafræðingur 6 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 7 Matthías Már Magnússon Dagskrárgerðarmaður 8 Ólafur Páll Gunnarsson Tónlistarstjóri 9 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 10 Ragnhildur Thorlacius Frétta‐ og dagskrárgerðarmaður 11 Sighvatur Jónsson Fjölmiðlamaður og tölvunarfræðingur 12 Sigmundur Ernir Rúnarsson Rithöfundur 13 Þórdís Sævarsdóttir KennariFramkvæmdastjóri rekstrar‐, fjármála‐ og tæknisviðs 1 Anna Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur 2 Árni Böðvarsson Löggiltur endurskoðandi 3 Einar S. Valdimarsson Viðskiptafræðingur 4 Einar Símonarson Fjármálastjóri 5 Elías Hermann 6 Elís Reynarsson Framkvæmdastjóri 7 Grétar Erlingsson Verkefnastjóri rekstrarmála ‐ MBA 8 Halldóra Káradóttir Viðskiptafræðingur 9 Heimir Örn Hólmarsson Sérfræðingur 10 Helga Jóhannesdóttir Viðskiptafræðingur 11 Hilmar Stefánsson Framkvæmdastjóri 12 Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir Hagfræðingur 13 Hrafn Hauksson Viðskiptafræðingur 14 Ingibjörg Tómasdóttir Rekstrarhagfræðingur 15 Jón Arnar Sigurjónsson Rekstrarráðgjafi 16 Jón Óskar Hallgrímsson Hagfræðingur 17 Jón Viggó Gunnarsson Forstöðumaður 18 Jóna Finnsdóttir 19 Kristín Einarsdóttir Viðskiptafræðingur 20 Lúðvík Þorgeirsson Framkvæmdastjóri 21 Magnús Helgason Forstöðumaður 22 María Grétarsdóttir Viðskiptafræðingur Ms.c 23 Ragnar Hannes Guðmundsson Viðskiptafræðingur 24 Regína Fanný Guðmundsdóttir Löggiltur endurskoðandi 25 Sandra Margrét Sigurjónsdóttir Mastersnemi 26 Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir Löggiltur endurskoðandi 27 Sigurbjörn Einarsson Viðskiptafræðingur 28 Sigurður Pétursson Rekstrarhagfræðingur 29 Sigurrós Hilmarsdóttir Hagfræðingur 30 Snorri Gissurarson Viðskiptafræðingur 31 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 32 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 33 Þóra Björk Elvarsdóttir Viðskiptafræðingur 34 Þórður Guðbjörnsson Rekstrarhagfræðingur Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Væntanlega verður skorað á Óðin Fréttamenn RÚV funda í kvöld. 20. mars 2014 11:29 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Upplýsingafulltrúi útvarpsstjóra segir ráðningarferlið eiga að ganga eins hratt fyrir sig og mögulegt sé. 4. apríl 2014 11:45 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Umsóknarfrestur vegna níu stjórnunarstarfa hjá Ríkisútvarpinu rann út í síðustu viku. Alls bárust á þriðja hundrað umsóknir um þessi störf en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Umsækjendum var gerð grein fyrir því að óskað hefði verið eftir að nöfn þeirra yrðu birt og þeim gefinn kostur á að draga umsókn sína til baka. Nokkrir tugir umsækjenda kusu að gera svo. Fjölmargir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum sóttu um stöðu fréttastjóra. Þar má nefna Ingólf Bjarna Sigfússon, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttur, Sigríði Hagalín Björnsdóttur og Svavar Halldórsson. Benedikt Sigurðsson, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sótti einnig um stöðu fréttastjóra. Sigmundur Ernir Rúnarsson sækir um stöðu dagskrástjóra Rásar 1 ásamt Samúel Erni Erlingssyni og fleirum. Alls sóttu 14 manns um stöðu dagskrárstjóra Sjónvarps og þar má meðal annars nefna Ásdísi Olsen og Ólínu Þorvarðardóttur. 13 manns sóttu um stöðu dagskrárstjóra Rásar 2 og má þar nefna Ásgeir Eyþórsson, Bergstein Sigurðsson, Jóhann Hauksson, Ólaf Páll Gunnarsson og Sigmund Erni Rúnarsson. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Hér að neðan má sjá lista yfir nöfn umsækjenda:Mannauðsstjóri 1 Andrea Róbertsdóttir Mannauðs- og verkefnastjóri 2 Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir Framhaldsskólakennari 3 Ásta Snorradóttir Félagsfræðingur 4 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 5 Birna María Antonsdóttir BS í sálfræði og MA í mannauðsstjórnun 6 Drífa Jóna Sigfúsdóttir Viðskiptafræðingur með MS í mannauðsstjórnun. 7 Elías Hermann 8 Guðjón Helgi Egilsson Viðskiptafræðingur 9 Gunnar Ingi Guðmundsson Bílstjóri 10 Hafdís Guðmundsdóttir Sérfræðingur 11 Hanna María Jónsdóttir 12 Hrund Guðmundsdóttir Mannauðsstjóri 13 Ingibjörg Eðvaldsdóttir Mannauðs‐ og gæðafulltrúi. 14 Kristbjörg Kari Sólmundsdóttir MS mannauðsstjórnunarnemi og M.Ed. dipl. í kennslufræði. 15 Kristján Helgi Bryde Nemi 16 Lára Óskarsdóttir Kennari og stjórnendamatsþjálfi 17 Neha Mannauðsstjóri 18 Ragnar Karl Jóhannsson Uppeldis‐ og tómstundafræðingur 19 Sigurður Hlíðar Rúnarsson Nemi 20 Þorbjörg Jóhannsdóttir Félagsfræðingur 21 Þórdís Sævarsdóttir Kennari 22 Þórey Þormar DeildarstjóriDagskrárstjóri Rás 1 1 Friðrik Rafnsson Bókmenntafræðingur 2 Guðni Tómasson Listsagnfræðingur 3 Hrafnhildur Halldórsdóttir Fjölmiðlafræðingur og dagskrárgerðarmaður 4 Hrefna Haraldsdóttir Verkefnastjóri 5 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 6 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 7 Samúel Örn Erlingsson Kennari og dagskrárgerðarmaður 8 Sigmundur Ernir Rúnarsson Rithöfundur 9 Sigurður Einarsson Framkvæmdastjóri 10 Steinunn Þórhallsdóttir Menningarstjóri 11 Þröstur Helgason BókmenntafræðingurDagskrárstjóri Sjónvarps 1 Ásdís Olsen Fjölmiðlafræðingur og dagskrárgerðarkona 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Elías Hermann 4 Hákon Már Oddsson Kvikmyndagerðamaður 5 Hólmgeir Baldursson Forstöðumaður fjölvarps og vod 6 Hugo Miguel Borges Esteves Nemi 7 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 8 Lára Magnúsardóttir 9 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 10 Sigurður Snæberg Jónsson Kvikmyndagerðamaður 11 Skarphéðinn Guðmundsson Dagskrárstjóri 12 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 13 Viðar Garðarsson Stjórnendaþjálfari og framleiðandi 14 Þórdís Sævarsdóttir KennariFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar-, og mannauðssviðs 1 Árdís Þórðardóttir Rekstrarhagfræðingur 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Björg Björnsdóttir Verkefnisstjóri 4 Drífa Jóna Sigfúsdóttir Viðskiptafræðingur með MS í mannauðsstjórnun. 5 Guðmundur Ingi Guðmundsson Markaðsfræðingur 6 Haukur Hauksson Viðskiptafræðingur 7 Heimir Örn Hólmarsson Sérfræðingur 8 Hildur Harðardóttir Markaðsstjóri 9 Hildur Gísladóttir MBA 10 Hrafn Stefánsson Framkvæmdastjóri 11 Hrönn Pétursdóttir Stjórnunarráðgjafi 12 Ingibjorg Jonasdottir Markaðsráðgjafi 13 Jóhann Einarsson Alþjóðamarkaðsfræðingur 14 Jóhanna Pálsdóttir Framkvæmdastjóri 15 Jón Svanur Jóhannsson Grunnskólakennari 16 Magnús Heimisson Stjórnmálafræðingur, ráðgjafi í almannatengslum 17 Margrét Stefánsdóttir 18 Nanna Ósk Jónsdóttir Fjölmiðlakona 19 Ottó Geir Borg Þróunarstjóri 20 Ragnar Hannes Guðmundsson Viðskiptafræðingur 21 Rakel Sigurgeirsdóttir Framhaldsskólakennari í íslensku 22 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 23 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 24 Viðar Garðarsson Stjórnendaþjálfari og framleiðandi 25 Þórdís Sævarsdóttir Kennari 26 Þórey S Þórisdóttir Viðskipta‐ og markaðsfræðingurFréttastjóri 1 Benedikt Sigurðsson Aðstoðarmaður ráðherra 2 Hanna Lára Kristjánsdóttir 3 Heiðar Örn Sigurfinnsson Fréttamaður 4 Hlynur Gauti Sigurðsson Verkefnastjóri 5 Ingólfur Bjarni Sigfússon Nýmiðlastjóri 6 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 7 Jóhann Hauksson Fréttamaður/fyrrv. dagskrárstjóri 8 Jóhann Hlíðar Harðarson Fréttamaður 9 Pálmi Jónasson Fréttamaður 10 Rakel Þorbergsdóttir Varafréttastjóri/Fréttamaður 11 Sigríður Hagalín Björnsdóttir Varafréttastjóri 12 Svavar Halldórsson Framkvæmdastjóri og fjölmiðlamaðurSkrifstofustjóri 1 Arna Þorsteinsdóttir Masterlaganemi 2 Borga Harðardóttir Lögfræðingur, MPM 3 Elín Björg Ragnarsdóttir Lögfræðingur 4 Finnur Beck Lögfræðingur 5 Guðjón Ingi Guðjónsson Lögfræðingur 6 Jóhanna Heiðdal Lögfræðingur 7 Kristín Helga Markúsdóttir Lögfræðingur 8 Laufey Kristjánsdóttir Lögfræðingur 9 Margrét Magnúsdóttir Lögfræðingur 10 Ninna Karla Katrínardóttir Vakstjóri 11 Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir Lögfræðingur 12 Snorri Stefánsson Lögfræðingur 13 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 14 Unnar Freyr Jónsson Skrifstofustjóri/lögfræðingur 15 Viktoría ÁskelsdóttirVef- og nýmiðlastjóri 1 Atli Fannar Bjarkason Fjölmiðlamaður 2 Birgir Smári Ársælsson Vefstjóri 3 Einar Páll Svavarsson Vefsmiður og viðmótshönnuður 4 Eiríkur Sigurðsson Grafískur hönnuður 5 Elías Hermann 6 Eva Sóley Sigurðardóttir Vefstjóri 7 Eygló Svala Arnarsdóttir Ritstjóri 8 Guðjón E. Hreinberg Atvinnuleitandi 9 Guðmundur Vestmann Verkefnastjóri 10 Gylfi Þór Þorsteinsson 11 Hallur Már Hallsson Blaðamaður með umsjón myndskeiða 12 Haukur Arnþórsson Ph.D stjórnsýslufræðingur 13 Ingibjorg Jonasdottir Markaðsráðgjafi 14 Ingólfur Bjarni Sigfússon Nýmiðlastjóri 15 Jakob Jóhann Sveinsson Verkfræðinemi 16 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 17 Jóhanna Sesselja Erludóttir Útvistunarstjóri 18 Jón Arnar Magnússon Forritari 19 Málfríður Garðarsdóttir 20 Pétur Guðmundsson Útsendingarstjóri/tæknimaður 21 Rakel Sigurgeirsdóttir Framhaldsskólakennari 22 Sigfús Örn Guðmundsson Almannatengill og markaðsstjóri 23 Sighvatur Jónsson Fjölmiðlamaður og tölvunarfræðingur 24 Sigurður Hlíðar Rúnarsson Nemi 25 Stefán Hjörleifsson Framkvæmdastjóri 26 Stefán Vilbergsson Verkefnisstjóri 27 Steingrímur Dúi Másson Kvikmyndagerðarmaður og menningarstjórnandi 28 Tómas Guðmundsson RáðgjafiDagskrárstjóri Rás 2 1 Ásgeir Eyþórsson Dagskrárgerðarmaður 2 Bergsteinn Sigurðsson Dagskrárgerðarmaður 3 Frank Þórir Hall Listrænn ráðunautur 4 Hjálmar Hjálmarsson Leikari 5 Hulda G. Geirsdóttir Fjölmiðlafræðingur 6 Jóhann Hauksson Fréttamaður og fyrrv.dagskrárstjóri 7 Matthías Már Magnússon Dagskrárgerðarmaður 8 Ólafur Páll Gunnarsson Tónlistarstjóri 9 Ólína Þorvarðardóttir Þjóðfræðingur 10 Ragnhildur Thorlacius Frétta‐ og dagskrárgerðarmaður 11 Sighvatur Jónsson Fjölmiðlamaður og tölvunarfræðingur 12 Sigmundur Ernir Rúnarsson Rithöfundur 13 Þórdís Sævarsdóttir KennariFramkvæmdastjóri rekstrar‐, fjármála‐ og tæknisviðs 1 Anna Sigurðardóttir Viðskiptafræðingur 2 Árni Böðvarsson Löggiltur endurskoðandi 3 Einar S. Valdimarsson Viðskiptafræðingur 4 Einar Símonarson Fjármálastjóri 5 Elías Hermann 6 Elís Reynarsson Framkvæmdastjóri 7 Grétar Erlingsson Verkefnastjóri rekstrarmála ‐ MBA 8 Halldóra Káradóttir Viðskiptafræðingur 9 Heimir Örn Hólmarsson Sérfræðingur 10 Helga Jóhannesdóttir Viðskiptafræðingur 11 Hilmar Stefánsson Framkvæmdastjóri 12 Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir Hagfræðingur 13 Hrafn Hauksson Viðskiptafræðingur 14 Ingibjörg Tómasdóttir Rekstrarhagfræðingur 15 Jón Arnar Sigurjónsson Rekstrarráðgjafi 16 Jón Óskar Hallgrímsson Hagfræðingur 17 Jón Viggó Gunnarsson Forstöðumaður 18 Jóna Finnsdóttir 19 Kristín Einarsdóttir Viðskiptafræðingur 20 Lúðvík Þorgeirsson Framkvæmdastjóri 21 Magnús Helgason Forstöðumaður 22 María Grétarsdóttir Viðskiptafræðingur Ms.c 23 Ragnar Hannes Guðmundsson Viðskiptafræðingur 24 Regína Fanný Guðmundsdóttir Löggiltur endurskoðandi 25 Sandra Margrét Sigurjónsdóttir Mastersnemi 26 Sigríður Katrín Kristbjörnsdóttir Löggiltur endurskoðandi 27 Sigurbjörn Einarsson Viðskiptafræðingur 28 Sigurður Pétursson Rekstrarhagfræðingur 29 Sigurrós Hilmarsdóttir Hagfræðingur 30 Snorri Gissurarson Viðskiptafræðingur 31 Sveinn Ívar Sigríksson Viðskiptafræðingur 32 Sveinn Óskar Sigurðsson Viðskiptafræðingur 33 Þóra Björk Elvarsdóttir Viðskiptafræðingur 34 Þórður Guðbjörnsson Rekstrarhagfræðingur
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Væntanlega verður skorað á Óðin Fréttamenn RÚV funda í kvöld. 20. mars 2014 11:29 Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Upplýsingafulltrúi útvarpsstjóra segir ráðningarferlið eiga að ganga eins hratt fyrir sig og mögulegt sé. 4. apríl 2014 11:45 Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59 Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Egill Þór er látinn Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Magnús Geir ætlar sér að standast pólitískan þrýsting Í viðtali við nýjan útvarpsstjóra kemur fram að hann ætlar að snúa taprekstri Ríkisútvarpsins við, hann vill losna við Útvarpshúsið úr rekstrinum og telur að stofnunin hafi mátt sitja undir gagnrýni sem er alveg út í hött. 18. mars 2014 14:47
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37
Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Upplýsingafulltrúi útvarpsstjóra segir ráðningarferlið eiga að ganga eins hratt fyrir sig og mögulegt sé. 4. apríl 2014 11:45
Óðni Jónssyni fréttastjóra RÚV sagt upp störfum Magnús Geir Þórðarson sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV, þar með talið fréttastjóra RÚV. 18. mars 2014 10:59
Fréttamenn styðja við bakið á fráfarandi fréttastjóra Fréttamenn RÚV lýsa yfir fullu trausti á Óðinn Jónsson, fráfarandi fréttastjóra, og störf hans á fréttastofunni og telja ótímabært að skipta um fréttastjóra. 20. mars 2014 22:21