„Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. apríl 2014 19:15 Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
„Já, ég var einn á staðnum...þetta átti að vera málefnafundur,“ segir Halldór Auðar Svansson, sem leiðir lista Pírata fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, og skellir upp úr. Mistök urðu við auglýsingu málefnafundar sem átti að fara fram í dag í hádeginu. Mistökin urðu til þess að enginn mætti – nema Halldór. „Ég var þarna einn míns liðs og reyndi að gera það besta úr þessu. Ég reyndi bara að vinna að því sem ég gat unnið einn,“ útskýrir hann með gleðilegan tón í röddinni. Fundurinn átti að vera klukkan 15 en hefði þá skarast á við svkallað Install-fest, sem Píratar halda í samstarfi við Félags um stafrænt frelsi. Á Innstall-festinu svokallaða getur fólk komið með tölvu sína og fengið hjálp við að uppsetningu á Linux-stýrikerfinu svokallaða. „Útaf þessum árekstri færðum við málefnafundinn, en það gleymdist að auglýsa nýja tímasetningu nægilega vel,“ útskýrir Halldór. Halldór segir Pírata í borginni annars vera ákaflega bjartsýna. „Við erum að mælast vel í skoðanakönnunum og eigum möguleika á að ná tveimur mönnum inn í borgarstjórn. Við höldum bara áfram að vera jákvæð og málefnaleg.“ útskýrir Halldór og segir stefnumál flokksins greinilega höfða til stórs hóps kjósenda. „Við höfum verið dugleg að halda málefnafundi og á þá hefur verið góð mæting...hingað til,“ segir Halldór. Hann bætir við að Píratar séu í góðum tengslum við grasrótina og því sé reynt að funda reglulega.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira