Mercedes-menn fljótastir í Barein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. apríl 2014 21:45 Lewis Hamilton á fyrri æfingu dagsins í Bahrain. Vísir/Getty Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Alonso náði besta tímanum rétt undir lok fyrri æfingarinnar. Hins vegar komu Mercedes-bílarnir þá aftur út og fóru báðir hraðar en Ferrari-maðurinn, Hamilton örlítið sneggri en Rosberg. Nico Rosberg þarf að fara fyrir dómara keppninnar og gera grein fyrir sínu máli. Hann er sakaður um að hafa ekið í veg fyrir Sergio Perez á Force India. Á seinni æfingunni varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði en liðsfélagi hans Sebastian Vettel sjöundi. Fyrri æfingin gekk ekki eins vel hjá Red Bull, þar varð Vettel tíundi og Ricciardo fjórtándi. Lotus átti viðburðarríka sinni æfingu. Vélarbilun háði Romain Grosjean en liðsfélagi hans, Pastor Maldonado tókst á loft eftir að hafa lent á brautarkant í beygju fjögur. Seinni æfingin fór fram á flóðlýstri brautinni í Bahrain. Keppnin hefst kl 18 á sunnudag að staðartíma. Það mun því dimma meðan keppnin stendur yfir.Útsending frá laugardagsæfingunni hefst klukkan 11:55 á morgun á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 14:50. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 14:30 á sunnudag. Formúla Tengdar fréttir Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Mercedes-mennirnir Lewis Hamilton og Nico Rosberg voru fljótastir á báðum æfingum dagsins í Barein í dag. Þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Alonso náði besta tímanum rétt undir lok fyrri æfingarinnar. Hins vegar komu Mercedes-bílarnir þá aftur út og fóru báðir hraðar en Ferrari-maðurinn, Hamilton örlítið sneggri en Rosberg. Nico Rosberg þarf að fara fyrir dómara keppninnar og gera grein fyrir sínu máli. Hann er sakaður um að hafa ekið í veg fyrir Sergio Perez á Force India. Á seinni æfingunni varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði en liðsfélagi hans Sebastian Vettel sjöundi. Fyrri æfingin gekk ekki eins vel hjá Red Bull, þar varð Vettel tíundi og Ricciardo fjórtándi. Lotus átti viðburðarríka sinni æfingu. Vélarbilun háði Romain Grosjean en liðsfélagi hans, Pastor Maldonado tókst á loft eftir að hafa lent á brautarkant í beygju fjögur. Seinni æfingin fór fram á flóðlýstri brautinni í Bahrain. Keppnin hefst kl 18 á sunnudag að staðartíma. Það mun því dimma meðan keppnin stendur yfir.Útsending frá laugardagsæfingunni hefst klukkan 11:55 á morgun á Stöð 2 Sport. Útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 14:50. Keppnin sjálf er svo á dagskrá klukkan 14:30 á sunnudag.
Formúla Tengdar fréttir Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Sauber bíllinn mun léttast Sauber liðið er að undirbúa nýjan og léttari undirvagn. Svissneska liðinu hefur ekki tekist að komast undir 692 kg hámarksþyngd formúlu 1 bíla. 2. apríl 2014 16:45
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00
Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. 1. apríl 2014 13:45