Á þriðja hundrað sóttu um stöðu yfirmanns hjá RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2014 11:45 Magnúsar Geirs Þórðarsonar bíður vandasamt verk að finna rétta fólkið í yfirmannsstöður hjá RÚV. Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Á þriðja hundrað manns sóttu um yfirmannsstöður hjá RÚV en umsóknarfrestur rann út á miðnætti á fimmtudag. Sigrún Hermannsdóttir, fulltrúi útvarpsstjóra, sagði í samtali við Vísi að verið væri að flokka umsóknir sem stendur. „Þetta á að ganga eins hratt fyrir sig og mögulega er hægt. Það er beðið eftir þessu fólki hérna inni,“ segir Sigrún um hvenær reiknað sé með að nýir yfirmenn taki til starfa. Ómögulegt væri að ná í Magnús Geir Þórðarson, nýráðinn útvarpsstjóra, enda væri hann á kafi að fara í gegnum umsóknirnar. Nöfn umsækjenda verði birt í hádeginu á mánudag. Í flestum tilfellum gegna þeir yfirmenn sem sagt var upp störfum um miðjan mars enn sínum stöðum. Í undantekningatilfellum hafi verið samið um annað. Sigrún segir ekki liggja fyrir hversu margir hafi sótt um hverja og eina yfirmannsstöðu. Þá hefði fólk haft til tólf á hádegi í dag, föstudag, til þess að draga umsóknina til baka vildi það ekki að nafn sitt yrði birt. Stöðurnar níu sem lausar voru til umsóknar þar til á miðvikudag eru eftirfarandi:Framkvæmdastjóri rekstrar-, fjármála- og tæknisviðsFramkvæmdastjóri samskipta-, þróunar- og mannauðssviðsSkrifstofustjóriMannauðsstjóriDagskrárstjóri Rásar 1Dagskrárstjóri Rásar 2Dagskrárstjóri SjónvarpsFréttastjóriVef- og nýmiðlastjóri
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Ingólfur Bjarni og Pálmi sóttu einnig um Þeir sem sóttu um framkvæmdastjórastöður á RÚV hafa til hádegis í dag til að draga hana til baka óttist þeir nafnbirtingu. 4. apríl 2014 10:38
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3. apríl 2014 16:39
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37