Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2014 16:39 Heiðar Örn Sigurfinnsson, Svavar Halldórsson, Jóhann Hlíðar Harðarson og Rakel Þorbergsdóttir eiga að baki töluverða reynslu í starfi fréttamanns hjá RÚV. Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna. Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Svavar staðfestu öll við Vísi að þau hefðu sótt um stöðuna. Sigríður Hagalín Björnsdóttir hefur ekkert látið hafa eftir sér um stöðuna og segir allt muna koma í ljós þegar listi umsækjenda verður birtur. Samkvæmt heimildum Vísis hafði hún hug á að sækja um stöðuna. Heiðar Örn, Jóhann Hlíðar, Rakel og Sigríður Hagalín starfa öll á fréttastofu RÚV sem stendur. Svavar Halldórsson gerði það einnig þar til hann sagði upp í febrúar 2013. Frestur til að sækja um framkvæmdastjórastöður á RÚV rann út á miðnætti. Magnús Geir Þórðarson, nýr útvarpsstjóri, sagði upp öllum framkvæmdastjórum RÚV um miðjan mars. Aðgerðirnar voru hluti af meiriháttar skipulagsbreytingum innan stofnunarinnar. Ein þeirra staða sem laus var til umsóknar var starf fréttastjóra. Fyrir lá að Óðinn Jónsson, fréttastjóri undanfarinna ára, myndi ekki sækja um stöðuna en þó starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1. október. Stöðugildin voru auglýst hjá Capacent sem sendi umsækjendum bréf í dag. Þar kom fram að þeir hefðu til hádegis á morgun að draga umsókn sína til baka vildu þeir ekki að nafn þeirra yrði birt opinberlega. Fjölmargir aðrir reynsluboltar úr íslenskum fjölmiðlum hafa verið í umræðunni um stöðuna á RÚV. Meðal þeirra eru Elín Hirst, Karl Garðarsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Öll staðfestu þau við fréttastofu að hafa ekki sótt um stöðuna.
Tengdar fréttir Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48 Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01 Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19 Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00 Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Sjá meira
Uppsagnirnar komu flatt upp á starfsmenn RÚV „Við héldum fyrst að þetta væri fundur um fjármálin,“ segir Hallgrímur Indriðason, formaður Félags fréttamanna og fréttamaður Ríkisútvarpsins. 18. mars 2014 12:48
Óðinn sækist ekki eftir endurráðningu Óðinn Jónsson, fréttastjóri RÚV, mun starfa við hlið nýs fréttastjóra til 1.október næstkomandi. Í kjölfarið mun hann hefja störf sem frétta- og dagskrárgerðarmaður 26. mars 2014 16:01
Nýr útvarpsstjóri hreinsar til á toppnum Magnús Geir Þórðarsson hreinsar til í toppstöðum hjá Ríkisútvarpinu eftir aðeins viku í starfi og ætlar að stokka upp í rekstrinum. 18. mars 2014 18:19
Stjórn RÚV bregst við taprekstri Eftirfylgni skorti með niðurskurðaraðgerðum síðasta árs hjá Ríkisútvarpinu. Útvarpsstjóraskipti eru sögð hafa sett strik í reikninginn. Á þessu ári stefnir í 357 milljóna króna taprekstur. Eiginfjárhlutfall fer undir mörk í lánasamningum. 19. mars 2014 07:00
Magnús Geir rak framkvæmdastjórn RÚV Nýr útvarpsstjóri, Magnús Geir Þórðarson, kynnti starfsfólki RÚV í morgun áherslur sínar og stefnu í rekstri Ríkisútvarpsins og skipulagsbreytingar til að styðja við þær áherslur en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá RÚV. Nýjar stöður framkvæmdastjórnar RÚV verða auglýstar lausar til umsóknar. 18. mars 2014 10:37