„Hvar er reiknivélin?“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. apríl 2014 15:41 Vísir/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16
Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37
Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15