Minnsta áhorf á Masters mótið í 10 ár Arnar Ottesen skrifar 15. apríl 2014 10:08 Getty Images Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. Meðaltals áhorf var 7,8% sem þýðir að 7,8% heimila í Bandaríkjunum horfðu á beina útsendingu frá mótinu. Í fyrra horfðu 10,2% heimila á spennandi mót sem endaði í bráðabana þar sem Adam Scott vann eftirminnilega. Árið 2004 þá var sjónvarpsáhorf á Masters mótið 7,3%. Þá var lokadagur mótsins páskadagur. En það skýrir samt ekki lítið áhorf það ár því lokadagur hefur líka verið á Masters árin 2007, 2009 og 2012. Það eru nokkrir þættir sem gætu skýrt þetta litla áhorf í ár. Tiger Woods var ekki með vegna meiðsla, hann hefur mikið að segja með áhorf á öll golfmót. Phil Mickelson náði ekki í gegnum niðurskurðinn eftir tvo daga. Bubba Watson var með þægilega tveggja högga forystu þegar hann kom á seinni níu holurnar og það var engin sem veitti honum samkeppni á seinni níu. Mótið náði aldrei að verða eins spennandi og undanfarin ár. Mesta áhorf á lokadag Masters mótsins er 15,8% áhorf árið 1997. Það met kom þegar Tiger vann eftirminnilegan sigur með 12 högga mun. Tiger var 18 höggum undir pari á meðan næsti kylfingur Tom Kite var á 6 höggum undir pari. Það er mesti munur á Masters mótinu frá upphafi. Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Áhorfið á Masters mótið sem lauk á sunnudaginn með sigri Bubba Watson fékk minnsta sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum í 10 ár. Meðaltals áhorf var 7,8% sem þýðir að 7,8% heimila í Bandaríkjunum horfðu á beina útsendingu frá mótinu. Í fyrra horfðu 10,2% heimila á spennandi mót sem endaði í bráðabana þar sem Adam Scott vann eftirminnilega. Árið 2004 þá var sjónvarpsáhorf á Masters mótið 7,3%. Þá var lokadagur mótsins páskadagur. En það skýrir samt ekki lítið áhorf það ár því lokadagur hefur líka verið á Masters árin 2007, 2009 og 2012. Það eru nokkrir þættir sem gætu skýrt þetta litla áhorf í ár. Tiger Woods var ekki með vegna meiðsla, hann hefur mikið að segja með áhorf á öll golfmót. Phil Mickelson náði ekki í gegnum niðurskurðinn eftir tvo daga. Bubba Watson var með þægilega tveggja högga forystu þegar hann kom á seinni níu holurnar og það var engin sem veitti honum samkeppni á seinni níu. Mótið náði aldrei að verða eins spennandi og undanfarin ár. Mesta áhorf á lokadag Masters mótsins er 15,8% áhorf árið 1997. Það met kom þegar Tiger vann eftirminnilegan sigur með 12 högga mun. Tiger var 18 höggum undir pari á meðan næsti kylfingur Tom Kite var á 6 höggum undir pari. Það er mesti munur á Masters mótinu frá upphafi.
Golf Mest lesið Littler í úrslit annað árið í röð Sport „Það er krísa“ Körfubolti Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslenski boltinn Van Gerwen í úrslit í sjöunda sinn Sport „Þeir eru örugglega sáttir að vinna okkur ekki aftur fyrr en 2045“ Sport „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ Körfubolti Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Körfubolti Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Fótbolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira