Watson vann Masters 13. apríl 2014 23:17 Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld. Watson lék samtals á 8 höggum undir pari og var þrem höggum á undan hinum tvítuga Jordan Spieth og Svíanum Jonas Blixt. Spánverjinn Miguel Angel Jimenez kom í næsta sæti þar á eftir. Hinn ungi Spieth byrjaði daginn með miklum látum og fékk fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. Svo fór honum að fatast flugið og Watson komst í forystu. Hann gerði engin stór mistök. Lék mjög stöðugt og gott golf á meðan hinn reynslulausi Spieth lenti í alls konar vandræðum sem hann reyndar leysti oftar en ekki mjög vel. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem Watson vinnur Masters-mótið og klæðist græna jakkanum eftirsótta.Lokastaðan:-8 Bubba Watson, Bandaríkin -5 Jordan Spieth, Bandaríkin -5 Jonas Blixt, Svíþjóð -4 Miguel Ángel Jiménez, Spánn -2 Matt Kuchar, Bandaríkin -2 Rickie Fowler, Bandaríkin -1 Lee Westwood, EnglandWatson faðmar hinn unga Spieth að sér. Spieth hefði orðið yngsti sigurvegari Masters frá upphafi ef hann hefði unnið.vísir/getty
Golf Tengdar fréttir Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58 Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30 Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32 Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Stórkostlegur fugl hjá Spieth | Myndband Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth átti frábært högg úr glompunni á 4. holu á lokahringnum á Masters mótinu. 13. apríl 2014 19:58
Slær Spieth met Woods? Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins. 13. apríl 2014 12:30
Er Spieth að stinga af? | Myndband Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum. 13. apríl 2014 20:32
Sérfræðingarnir halda með Jimenez | Myndband Sérfræðingar Golfstöðvarinnar hituðu upp fyrir lokahringinn á Masters. 13. apríl 2014 20:45