Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Bjarki Ármannsson skrifar 13. apríl 2014 10:35 Vilborg Arna á Suðurpólnum í janúar á síðasta ári. Mynd/Aðsend Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir er komin í grunnbúðir Everest-fjalls samkvæmt nýrri bloggfærslu sinni. Allt hefur gengið samkvæmt áætlun en enn á hún talsvert verk fyrir höndum. Everest er hæsta fjall heims og jafnframt eini tindurinn sem Vilborg á eftir að klífa af þeim „sjö hæstu.“ Það er að segja, hæstu fjallstindum í hverri heimsálfu fyrir sig.Í bloggfærslu sinni segist Vilborg ætla að dvelja í búðunum næstu sex vikur og að henni lítist svo sannarlega vel á nýja dvalarstaðinn sinn. „Við búum í efri hæðum búðanna og með gott útsýni,“ skrifar hún. „Hver fjallamaður er með sér tjald og það af stærri gerðinni. Til dæmis get ég staðið upprétt í mínu sem er óneitanlega kostur þess að vera ekki af stærri gerðinni.“ Grunnbúðirnar eru í um 5,300 metra hæð og tekur það þónokkurn tíma að venjast andrúmsloftinu í slíkri hæð. „Mér hefur liðið vel og aðlögun gengur vel en auðvitað aðeins fengið hausverk og verið aðeins andstuttari í brekkunum,“ skrifar Vilborg. Hún segir símasamband liggja niðri en að nokkuð stöðuga internet-tengingu sé að fá í búðunum. Vilborg lagði af stað til Nepal í lok mars og stendur til að reyna við topp Everest í maímánuði.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00 Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08 Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Gerir heimildarmynd um tindana sjö Vilborg Arna, pólfari er með ýmislegt á prjónunum og býr sig undir að klífa Everest. 12. mars 2014 23:00
Afmælissöngur og gítarspil á toppi Kilimanjaro Vilborg Arna Gissurardóttir hefur nú klifið hæsta tindinn í sex heimsálfum af sjö á innan við ári. 4. mars 2014 23:08