Fyrirsjáanlegar framfarir hjá Lotus Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. apríl 2014 22:30 Pastor Maldonado ekur E22 um brautina í Bahrain. Vísir/Getty Tæknistjóri Lotus, Nick Chester, trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. „E22 bíllinn er greinilega efnilegur jafnvel þótt við séum bara hægt og rólega að læra að nýta okkur það,“ sagði Chester. „Í keppninni í Bahrain vorum við nær Mercedes, Williams og McLaren en við höfum verið áður. Munurinn á okkar keppnishraða annars vegar og Williams og McLaren hins vegar er hálf sekúnda og var meira en sekúnda í Sepang (Malasíu) svo við höfum náð góðum, stigvaxandi framförum,“ sagði tæknistjórinn. Hann telur að brautin í Kína, muni henta Lotus bílnum mjög vel. Kínverski kappaksturinn er næst á dagskrá. Kappaksturinn fer fram 18. - 20. apríl. „Hún ætti að vera betri en Bahrain. Bahrain var augljóslega aflbraut, eins og sást á uppröðun bílanna á rásröð. Kína hefur vissulega langan beinan kafla, en þar eru fleiri hægar og meðal hraðar beygjur en í Bahrain, svo það veitir okkur tækifæri til að reyna að komast nær toppnum,“ sagði Nick Chester. Lotus liðið hefur enn ekki náð í stig á tímabilinu. Að loknum þremur keppnum í fyrra hafði liðið unnið eina og ekki klikkað á að lenda í stigasæti. Ljóst er að mikið þarf að breytast svo liðið nái aftur á fyrri stall. Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tæknistjóri Lotus, Nick Chester, trúir því að liðið muni fara að ná í stig aftur reglulega. Liðið hefur átt afar erfitt uppdráttar á tímabilinu og er enn stigalaust. „E22 bíllinn er greinilega efnilegur jafnvel þótt við séum bara hægt og rólega að læra að nýta okkur það,“ sagði Chester. „Í keppninni í Bahrain vorum við nær Mercedes, Williams og McLaren en við höfum verið áður. Munurinn á okkar keppnishraða annars vegar og Williams og McLaren hins vegar er hálf sekúnda og var meira en sekúnda í Sepang (Malasíu) svo við höfum náð góðum, stigvaxandi framförum,“ sagði tæknistjórinn. Hann telur að brautin í Kína, muni henta Lotus bílnum mjög vel. Kínverski kappaksturinn er næst á dagskrá. Kappaksturinn fer fram 18. - 20. apríl. „Hún ætti að vera betri en Bahrain. Bahrain var augljóslega aflbraut, eins og sást á uppröðun bílanna á rásröð. Kína hefur vissulega langan beinan kafla, en þar eru fleiri hægar og meðal hraðar beygjur en í Bahrain, svo það veitir okkur tækifæri til að reyna að komast nær toppnum,“ sagði Nick Chester. Lotus liðið hefur enn ekki náð í stig á tímabilinu. Að loknum þremur keppnum í fyrra hafði liðið unnið eina og ekki klikkað á að lenda í stigasæti. Ljóst er að mikið þarf að breytast svo liðið nái aftur á fyrri stall.
Formúla Tengdar fréttir Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7. febrúar 2014 22:45
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30
Lotus tapaði á að sleppa Jerez Nick Chester, tæknistjóri Lotus-liðsins, gerir ráð fyrir að liðið verði komið aftur meðal þeirra fremstu í þriðju keppni tímabilsins. Allt veltur á því að leysa vélavandamálin sem hrjá Renault-vélina sem er í Lotus-bílnum. 6. mars 2014 09:16
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54