Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2014 22:20 Plain Vanilla er í sjöunda sæti á lista miðilsins Fastcompany yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Fyrirtækinu er hrósað fyrir leikinn QuizUp. Twitter er á toppi listans og þá sérstaklega fyrir innleiðingu Vine myndbanda í tíst. Eftir þá breytingu fjölgaði notendum Twitter um 40 milljónir og fer enn fjölgandi. Plain Vanilla er hrósað fyrir aðdráttarafl spurningaleiksins QuizUp og hve auðvelt leikurinn gerir fólki kleyft að skora á vini sína og fjölskyldumeðlimi. „Á innan við þremur vikum eftir að leikurinn kom út í nóvember, hafði QuizUp náð rúmlega þremur milljónum notenda,“ segir í umfjöllun Fastcompany. Í lok desember hafði leiknum verið halað niður á yfir fimm milljónir snjalltækja. Meðal annarra fyrirtækja á listanum eru Whatsapp, Snapchat og Foursquare. Þá er NASA í fimmta sæti listans, en þeir reka 480 reikninga á samfélagsmiðlum og eru mjög virkir á Twitter og Youtube. Á meðal þess sem þeir hafa sent frá sér er Vine myndbönd af sólgosum, tíst frá Curiosity jeppanum, sem kannar yfirborð Mars, og myndir úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Plain Vanilla er í sjöunda sæti á lista miðilsins Fastcompany yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Fyrirtækinu er hrósað fyrir leikinn QuizUp. Twitter er á toppi listans og þá sérstaklega fyrir innleiðingu Vine myndbanda í tíst. Eftir þá breytingu fjölgaði notendum Twitter um 40 milljónir og fer enn fjölgandi. Plain Vanilla er hrósað fyrir aðdráttarafl spurningaleiksins QuizUp og hve auðvelt leikurinn gerir fólki kleyft að skora á vini sína og fjölskyldumeðlimi. „Á innan við þremur vikum eftir að leikurinn kom út í nóvember, hafði QuizUp náð rúmlega þremur milljónum notenda,“ segir í umfjöllun Fastcompany. Í lok desember hafði leiknum verið halað niður á yfir fimm milljónir snjalltækja. Meðal annarra fyrirtækja á listanum eru Whatsapp, Snapchat og Foursquare. Þá er NASA í fimmta sæti listans, en þeir reka 480 reikninga á samfélagsmiðlum og eru mjög virkir á Twitter og Youtube. Á meðal þess sem þeir hafa sent frá sér er Vine myndbönd af sólgosum, tíst frá Curiosity jeppanum, sem kannar yfirborð Mars, og myndir úr Alþjóðlegu geimstöðinni.
Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira