Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 10:13 Vilborg er komin í 4200 metra hæð. visir/getty/aðend Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“ Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin í 4200 metra hæð á leið sinni á tind Everest í Nepal. Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Vilborg skrifar í nýrri færslu á bloggsíðu sinni þann 8. apríl að hún sé komin í Pheriche búðirnar í rúmlega fjögurra kílómetra hæð. „Við erum núna á krítíska tímanum hvað varðar hæðaraðögun en í flestum tilfellum byrja vandamálin að gera vart við sig á milli 4000-5000 metra hæð,“ segir Vilborg á bloggsíðu sinni. Hún segir að fyrir sig persónulega hafi það oftast verið hæðin sem hún hafi átt í erfileikum með að venjast. „Núna líður mér mjög vel og ég vona innilega að það haldi. Hópnum líður almennt mjög vel og við erum stemmd. Við verðum hér í tvö daga til þess að hvíla okkur og vinna í aðlöguninni. Héðan eru svo 5 dagar í base camp.“ Vilborg viðurkennir að hún sé kolfallin fyrir Nepal. „Ég vissi svo sem að ég yrði heilluð en þetta er engu líkt. Náttúrufegurð Himalaya er ótrúleg og hér rísa tindarnir hátt upp í himininn, tignarlegir og mikilfenglegir. Við sáum Everest í fyrsta skipti í fyrradag, vá þvílík tilfinning.“ Vilborg segir að það þurfa ansi margt að ganga upp til að komast á toppinn. „Everest er gríðarlega fallegt fjall og ég ber óendanlega virðingu fyrir því. Í þessu umhverfi er maður ákaflega smár og hér er það náttúran sem ræður. Fólkið hér í Kumbadalnum er yndislegt og lífsspeki þeirra er til eftirbreytni. Náungakærleikurinn er í fyrirrúmi og gjafmildin er mikil.“
Tengdar fréttir Vilborg náði á tind Elbrus Nokkrir í hópnum fundu fyrir ógleði og höfuðverk. 12. ágúst 2013 11:29 Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00 Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39 Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00 Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00 Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18 Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Á Suðurskautinu á aðfangadag Halla Vilhjálmsdóttir heldur til Suðurskautsins í dag að ganga á hæsta tind skautsins, Vinson Massif. 17. desember 2013 07:00
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna búin að klífa 3800 metra Göngugarpurinn klífur nú Kilimanjaro, hæsta fjall Afríku. 1. mars 2014 22:39
Náði á tindinn á aðfangadag Vilborg Arna Gissuradóttir komst á topp Vinsonfjalls á aðfangadag eins og stefnt hafði verið að. Fjallið er það hæsta á Suðurskautslandinu. 26. desember 2013 10:00
Vilborg Arna Gissurardóttir kona ársins að mati Nýs Lífs Nýtt líf heldur gleðskap á Loftinu í Austurstræti í kvöld kl. 20 þar sem pólfarinn verður meðal gesta. 31. október 2013 17:00
Fjallakonur hittust fyrir tilviljun Fjallgöngugarparnir Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og Halla Vilhjálmsdóttir leikkona hittust fyrir tilviljun í Chile í gær en þær eru báðar á leið upp á hæsta tind Suðurskautslandsins. 17. desember 2013 11:18
Vilborg á hæsta tindi Eyjaálfu Vilborg Arna Gissurardóttir komst á hæsta tind Eyjaálfu, Carstenzs Pyramid í Indónesíu í nótt eða klukkan 10:00 að staðartíma. Þá hefur hún komist á topp þriggja fjalla af þeim sjö sem hún ætlar sér á. 11. nóvember 2013 10:39