Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 09:40 Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00
Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15
Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51
Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37