Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 09:40 Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Sjá meira
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00
Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15
Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51
Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37