NBA í nótt: Enn tapar Indiana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2014 07:00 Paul George og félagar eru í basli. Vísir/AP Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Atlanta vann þriðja leik liðanna í nótt, 98-85, á heimaveli og er komið með 2-1 forystu. Atlanta vann óvæntan sigur í fyrsta leik rimmunnar.Jeff Teague setti niður umdeildan þrist fyrir Atlanta þegar lítið var eftir en hann virtist hafa stigið út af vellinum skömmu áður. Karfan var þó dæmd gild.Kyle Korver kláraði svo leikinn með því að setja niður þrist og koma Atlanta tólf stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir. Teague var með 22 stig og Korver 20 en stigahæstur hjá Indiana var Lance Stephenson með 21 stig. Paul George (3/11) og George Hill (1/11) hittu skelfilega í leiknum og voru langt frá sínu besta.Oklahoma City, sem lenti í öðru sæti austurdeildarinnar, er einnig í basli í sinnu rimmu en liðið tapaði fyrir Memphis í framlengdum leik í nótt, 98-95. Memphis tók þar með 2-1 forystu í rimmunni en þetta er í annað sinn í röð sem liðið vinnur í framlengingu. Memphis var þó með væna forystu í upphafi fjórða leikhluta en missti hana niður á síðustu mínútum leiksins. Liðið komst þó í framlengingu þar sem Courtney Lee kláraði leikinn af vítalínunni.Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 30 stig hvor fyrir Oklahoma City. Þess má geta að Westbrook tryggði sínum mönnum framlengingu með fjögurra stiga kerfi í lok venjulegs leiktíma - rétt eins og Durant gerði í síðasta leik. Durant nýtti tíu af 27 skotum sínum í leiknum - þar af ekkert í átta þriggja stiga tilraunum - og Westbrook níu af 26.LA Clippers vann Golden State, 98-96, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. Blake Griffin skoraði 32 stig fyrir Clippers. Klay Thompson skoraði 26 stig fyrir Golden State og Steph Curry sextán.Úrslit næturinnar: Atlanta - Indiana 98-85 (2-1) Memphis - Oklahoma City 98-95 (2-1) Golden State - LA Clippers 96-98 (1-2) NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Efsta lið austurdeildarinnar, Indiana Pacers, lenti aftur undir í rimmu sinni gegn Atlanta Hawks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Atlanta vann þriðja leik liðanna í nótt, 98-85, á heimaveli og er komið með 2-1 forystu. Atlanta vann óvæntan sigur í fyrsta leik rimmunnar.Jeff Teague setti niður umdeildan þrist fyrir Atlanta þegar lítið var eftir en hann virtist hafa stigið út af vellinum skömmu áður. Karfan var þó dæmd gild.Kyle Korver kláraði svo leikinn með því að setja niður þrist og koma Atlanta tólf stigum yfir þegar rúm mínúta var eftir. Teague var með 22 stig og Korver 20 en stigahæstur hjá Indiana var Lance Stephenson með 21 stig. Paul George (3/11) og George Hill (1/11) hittu skelfilega í leiknum og voru langt frá sínu besta.Oklahoma City, sem lenti í öðru sæti austurdeildarinnar, er einnig í basli í sinnu rimmu en liðið tapaði fyrir Memphis í framlengdum leik í nótt, 98-95. Memphis tók þar með 2-1 forystu í rimmunni en þetta er í annað sinn í röð sem liðið vinnur í framlengingu. Memphis var þó með væna forystu í upphafi fjórða leikhluta en missti hana niður á síðustu mínútum leiksins. Liðið komst þó í framlengingu þar sem Courtney Lee kláraði leikinn af vítalínunni.Kevin Durant og Russell Westbrook skoruðu 30 stig hvor fyrir Oklahoma City. Þess má geta að Westbrook tryggði sínum mönnum framlengingu með fjögurra stiga kerfi í lok venjulegs leiktíma - rétt eins og Durant gerði í síðasta leik. Durant nýtti tíu af 27 skotum sínum í leiknum - þar af ekkert í átta þriggja stiga tilraunum - og Westbrook níu af 26.LA Clippers vann Golden State, 98-96, og tók þar með 2-1 forystu í einvíginu. Blake Griffin skoraði 32 stig fyrir Clippers. Klay Thompson skoraði 26 stig fyrir Golden State og Steph Curry sextán.Úrslit næturinnar: Atlanta - Indiana 98-85 (2-1) Memphis - Oklahoma City 98-95 (2-1) Golden State - LA Clippers 96-98 (1-2)
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Fleiri fréttir Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins