Lífið

"Eru stelpur í alvöru að hleypa þessum Gordie Shore gaurum upp á sig?“

Baldvin Þormóðsson skrifar
Íslendingar lýstu yfir hneykslun sinni á Twitter.
Íslendingar lýstu yfir hneykslun sinni á Twitter. vísir/getty
Íslendingar flykktust á b5 í gær eftir að Vísir greindi frá því að þar færu fram upptökur á hinum geysivinsælu raunveruleikaþáttum Geordie Shore.

Aðrir sátu hinsvegar heima og hneyksluðust yfir áhuga samlanda sinna á raunveruleikastjörnunum og lýstu yfir hneykslun sinni á samfélagsmiðlinum Twitter.

Geordie Shore er bresk útgáfa af bandarísku þáttaröðinni Jersey Shore en báðir þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni MTV.

Hér fyrir neðan má sjá brot af hneykslunartístunum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.