„Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 22. apríl 2014 19:15 Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. Slysið er það mannskæðasta í sögu Everest. Þeir látnu sem voru allir nepalskir fjallaleiðsögumenn eða svokallaðir sjerpar sem vinna við að koma fjallgöngufólki á tind þessa hæsta fjalls heims. Ættingjar látnu sjerpanna fengu það sem jafngildir 44 þúsund krónum í skaðabætur frá stjórnvöldum í Nepal. Í kjölfar þess lýstu fjallaleiðsögumenn á Everest yfir óanægju með öryggisbúnað sinn og settu fram kröfur um að líftryggingar þeirra yrðu tvöfaldaðar. Í dag ákváðu þeir svo að leggja alveg niður störf vegna deilunnar og af virðingu við fallna félaga sína. Fréttastofa náði í dag tali af Vilborgu Örnu Gissurardóttur og Ingólfi Axelssyni, sem stödd eru í grunnbúðum Everest. Þau sögðu bæði að staðan væri mjög óljós og upplýsingaflæði um framhaldið lítið, en að allir fjallgöngumennirnir styði ákvörðun sjerpanna heilshugar. Ingólfur sagði að nokkrir hópar væru nú þegar lagðir af stað niður á meðan aðrir hyggjast bíða í grunnbúðunum til að sjá hvort deilan leysist. Han sagðist hafa trú á því og vill halda áfram með sínum hópi. Vilborg Arna hefur aftur á móti ákveðið að halda ekki áfram í ljósi liðinna atburða, en hún ætlaði að ganga sjö hæstu fjallstinda heims á einu ári og var Everest síðasti áfangastaðurinn. Vilborg sagðist vissulega vonsvikin, en tók fram að vonbrigði hennar væru eru ekkert miðað við veruleika þeirra þeirra sem misstu ástvini í slysinu. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. Slysið er það mannskæðasta í sögu Everest. Þeir látnu sem voru allir nepalskir fjallaleiðsögumenn eða svokallaðir sjerpar sem vinna við að koma fjallgöngufólki á tind þessa hæsta fjalls heims. Ættingjar látnu sjerpanna fengu það sem jafngildir 44 þúsund krónum í skaðabætur frá stjórnvöldum í Nepal. Í kjölfar þess lýstu fjallaleiðsögumenn á Everest yfir óanægju með öryggisbúnað sinn og settu fram kröfur um að líftryggingar þeirra yrðu tvöfaldaðar. Í dag ákváðu þeir svo að leggja alveg niður störf vegna deilunnar og af virðingu við fallna félaga sína. Fréttastofa náði í dag tali af Vilborgu Örnu Gissurardóttur og Ingólfi Axelssyni, sem stödd eru í grunnbúðum Everest. Þau sögðu bæði að staðan væri mjög óljós og upplýsingaflæði um framhaldið lítið, en að allir fjallgöngumennirnir styði ákvörðun sjerpanna heilshugar. Ingólfur sagði að nokkrir hópar væru nú þegar lagðir af stað niður á meðan aðrir hyggjast bíða í grunnbúðunum til að sjá hvort deilan leysist. Han sagðist hafa trú á því og vill halda áfram með sínum hópi. Vilborg Arna hefur aftur á móti ákveðið að halda ekki áfram í ljósi liðinna atburða, en hún ætlaði að ganga sjö hæstu fjallstinda heims á einu ári og var Everest síðasti áfangastaðurinn. Vilborg sagðist vissulega vonsvikin, en tók fram að vonbrigði hennar væru eru ekkert miðað við veruleika þeirra þeirra sem misstu ástvini í slysinu.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira