Sniðganga lög og reglur til að koma Guðna í oddvitasætið Höskuldur Kári Schram skrifar 22. apríl 2014 12:53 Guðrún Bryndís Karlsdóttir Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. „Þetta er eitthvað framboð sem er framhjá í raun og veru öllum samþykktum flokksins og þetta er eitthvað sem hefur gerst á bak við tjöldin,“ segir Guðrún.Ertu þá að segja að þetta sé ekki í samræmi við lög og reglur flokksins? „Mér skilst það á öllum sem hafa haft samband við mig. Ég var kosin í annað sætið sem er sæti staðgengils oddvita og þannig hefði vinnan átt að halda áfram í samráði við mig. Það hefur ekki verið haft samband við mig síðan Óskar axlaði ábyrgð.“ Guðrún segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist ekki um hagsmuni borgarbúa. „Mér sýnist hann vera gamaldags stjórnmál. Það eru þessi samningasambönd, þessar klíkumyndanir og loðin samskipti eða engin samskipti og óljóst hvað er um að vera. Það er verið að sníða reglurnar til þess að ná fram einhverju markmiði sem er ekki endilega fyrir borgarbúa heldur eiginhagsmuni.“ Guðrún segir að ítrekað hafi verið þrýst á hana að hætta og draga framboð sitt til baka. Hún vill þó ekki segja hverjir það eru en segir að meðal annars hafi verið vísað í reynsluleysi hennar í stjórnmálum og henni sagt að hún falli ekki inn í hópinn. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Guðrún Bryndís Karlsdóttir sem skipar annað sætið á lista framsóknarmanna í Reykjavík segir að lítill hópur innan flokksins hafi ákveðið að sniðganga lög og reglur til að fá Guðna Ágústsson í oddvitasætið. Hún segir að ítrekað hafi verið þrýst á sig að hætta og segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist um gamaldags stjórmál og þrönga hagsmuni. „Þetta er eitthvað framboð sem er framhjá í raun og veru öllum samþykktum flokksins og þetta er eitthvað sem hefur gerst á bak við tjöldin,“ segir Guðrún.Ertu þá að segja að þetta sé ekki í samræmi við lög og reglur flokksins? „Mér skilst það á öllum sem hafa haft samband við mig. Ég var kosin í annað sætið sem er sæti staðgengils oddvita og þannig hefði vinnan átt að halda áfram í samráði við mig. Það hefur ekki verið haft samband við mig síðan Óskar axlaði ábyrgð.“ Guðrún segir að sá listi sem sé í undirbúningi snúist ekki um hagsmuni borgarbúa. „Mér sýnist hann vera gamaldags stjórnmál. Það eru þessi samningasambönd, þessar klíkumyndanir og loðin samskipti eða engin samskipti og óljóst hvað er um að vera. Það er verið að sníða reglurnar til þess að ná fram einhverju markmiði sem er ekki endilega fyrir borgarbúa heldur eiginhagsmuni.“ Guðrún segir að ítrekað hafi verið þrýst á hana að hætta og draga framboð sitt til baka. Hún vill þó ekki segja hverjir það eru en segir að meðal annars hafi verið vísað í reynsluleysi hennar í stjórnmálum og henni sagt að hún falli ekki inn í hópinn.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira