„Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. apríl 2014 10:04 Brynhildur Ólafsdóttir segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í Grindavík. Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Brynhildur Ólafsdóttir segir farir sínar ekki sléttar eftir skólagöngu sína í Grunnaskóla Grindavíkur en hún segir sögu sína um einelti sem hún varð fyrir í bæjarfélaginu í pistli sem birtist á vefsíðu Kvennablaðsins. Þar segir hún meðal annars frá því þegar hún var að labba heim frá vinkonu sinni og sex strákar réðust á hana og lömdu hana. „Þeir settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig,“ segir í pistlinum sem má lesa í heild sinni að neðan. Brynhildur segist einnig hafa orðið fyrir einelti af völdum kennara síns í bænum en Vísir hefur að undanförnu greint frá því að kennari í Grunnskóla Grindavíkur, sem gefið er að sök að hafa lagt nemendur sína í einelti, sé enn við störf í skólanum.Brynhildur skrifað í pistli sínum að hún hafi verið auðvelt skotmark. „Ég ætla að rifja upp eitt atvik frá því að ég var barn. Eitt sinn var ég að labba heim frá vinkonu minni og þá réðust á mig sex strákar, ég reyndi að hlaupa undan þeim en datt og þá náðu þeir mér og lömdu mig, settu mig í ruslatunnu sem var við leikskólann í Grindavík og pissuðu yfir mig. Þegar ég kom heim spurðu mamma mig og pabbi hvað hefði komið fyrir og ég sagði þeim hvað hafði gerst. Þau höfðu samband við skólann en það var ekkert aðhafst." Hún segir frá því að skólaganga hennar hafi verið erfið og hún hafi sífellt verið uppnefnd af krökkum og barin hvar og hvænær sem er. „Ég var lítil miðað við aldur og stækkaði ekki eftir fermingu og þá var farið að kanna hverju sætti og ég var send í rannsóknir sem leiddu í ljós að heiladingullinn starfaði ekki rétt og fékk ég þá viðeigandi lyf. En í skólanum var gert grín af mér fyrir þær sakir hversu seinþroska ég var." Brynhildur talar einnig um að hún hafi verið lögð í einelti af hendi kennara í Grunnskóla Grindavíkur. „Ég fékk sífellt að heyra það frá hendi umrædds kennara hversu heimsk ég væri. Hann var sífellt að setja út á lesturinn og skriftina mína. Hann sagði oft við mig hluti eins og: “Þú skilur ekkert. Þú veist ekkert í þinn haus. Þú getur ekki lesið neitt því að það kemur allt vitlaust útúr þér.” Brynhildur segir að kennarinn hafi sagt þetta fyrir framan aðra nemendur í bekknum. Pistil Brynhildar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03 Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41 Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Fleiri fréttir Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Sjá meira
Einelti kennara í Grindavík: Nemendur hættir að mæta í skólann Tvær formlegar kvartanir hafa borist skólayfirvöldum vegna kennarans og hafa þær verið til rannsóknar hjá sálfræðingum. Fimmtán nemendur hafa skrifað undir harðorða yfirlýsingu til bæjaryfirvalda þar sem minnst sé á einelti, ofbeldi og þöggun frá fyrri tíð. 4. apríl 2014 19:03
Fyrrverandi nemandi í Grunnskóla Grindavíkur: Skólagangan einkenndist af hræðslu og kvíða "Ég hélt að skólinn ætti að vera undirbúningur fyrir lífið og byggja mann upp. Í mínu tilfelli var það að brjóta mig niður fyrir lífið. Ég átti aldrei séns.“ 9. apríl 2014 10:41
Einelti í Grindavík: Skólastjórinn leitar sátta „Ég held stundum að skólastjórinn sé að reyna að snúa dæminu við, eins og ég og barnið mitt höfum gert eitthvað af okkur en ekki kennarinn.“ 11. apríl 2014 14:23