Sjávarpláss of háð einu fyrirtæki 20. apríl 2014 20:18 Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra lýsti áhyggjum sínum á smærri byggðarlögum vegna breytinga í sjávarútvegi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu þá hefur fyrirtækið Vísir hf ákveðið að hætta starfsemi á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum.Daníel Jakobsson bæjarstjóri á Ísafirði bendir á mikilvægi þess að umræða fari fram um stöðu íslenskra sjávarþorpa líka og þingeyrar sem byggi allt sitt á fiskvinnslu. „Til lengri tíma er þá að byggja Þingeyri sem og öðrum þorpum framtíð sem byggir á öruggari afkomu en á einum atvinnurekanda. Ég myndi vilja að það yrði farið yfir allt byggðakerfið okkar og alla byggðaaðstoð og ég held að menn eigi ekkert að vera feimnir að segja það að þorp eins og Þingeyri munu þurfa einhverjar mótvægisaðgerðir.“Rætt var við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Bæjarstjórinn á Ísafirði segir allt of mörg sjávarþorp eiga allt undir einum atvinnurekenda. Sjávarútvegráðherra hefur áhyggjur af smærri byggðarlögum vegna brotthvarfs útgerðarfyrirtækja þaðan. Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra lýsti áhyggjum sínum á smærri byggðarlögum vegna breytinga í sjávarútvegi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. Líkt og fjallað hefur verið um að undanförnu þá hefur fyrirtækið Vísir hf ákveðið að hætta starfsemi á Djúpavogi, Húsavík og Þingeyri. „Við erum auðvitað að reka sjávarútveg sem drifinn er áfram af markaðsvæðingu og hagræðingu. Það er hluti af því sem er mjög gott fyrir samfélagið en hefur auðvitað áhrif í smærri byggðum og það er áhyggjuefni,“ segir Sigurður Ingi. Varlega þurfi þó að fara í ríkisinngripum.Daníel Jakobsson bæjarstjóri á Ísafirði bendir á mikilvægi þess að umræða fari fram um stöðu íslenskra sjávarþorpa líka og þingeyrar sem byggi allt sitt á fiskvinnslu. „Til lengri tíma er þá að byggja Þingeyri sem og öðrum þorpum framtíð sem byggir á öruggari afkomu en á einum atvinnurekanda. Ég myndi vilja að það yrði farið yfir allt byggðakerfið okkar og alla byggðaaðstoð og ég held að menn eigi ekkert að vera feimnir að segja það að þorp eins og Þingeyri munu þurfa einhverjar mótvægisaðgerðir.“Rætt var við Daníel í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira