Þétting byggðar og mannréttindi á oddinn hjá Bjartri framtíð Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. maí 2014 19:55 Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Leigjendur eru ekki lúðar sungu frambjóðendur Bjartar framtíðar í Reykjavík sem kynntu framboð sitt með formlegum hætti í dag. Þétting byggðar og mannréttindamál verða sett á oddinn fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Frambjóðendur Bjartar framtíðar kynntu málefni flokksins með viljayfirlýsingu sem var sungin nú síðdegis í Laugalæk. Þétting byggðar verður í forgangi hjá flokknum. „Það er samfélagslega og fjárhagslega mjög hagkvæmt. Það er líka mjög hagkvæmt fyrir einstaklinganna ef það er hægt að spara fé í samgöngur. Það er stórmál,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartar framtíðar í Reykjavík. Jón Gnarr, fráfarandi borgarstjóri hefur lagt mikla áherslu á mannréttindamál. Björn segir að haldið verði áfram á þeirri braut. „Ég held að það ríki í raun og veru sátt um að mannréttindi, hvort sem þau eru hér á landi eða erlendis, að þau séu á borði borgarstjórnar, ekkert síður en ríkisvaldsins,“ bætir S. Björn við.Stefna á meira fylgi Björt framtíð hefur verið að mælast með um 20% fylgi í könnunum og fengi samkvæmt því þrjá borgarfulltrúa. Ilmur Kristjánsdóttir leikkona skipar þriðja sæti listans. „Maður hlýtur að vera ánægður með 20% fylgi en við viljum samt fá níu menn inn,“ segir Ilmur í léttum dúr. „Núna eru þeir bara þrír þannig að við erum rétt að byrja.“ Nánar í myndbandinu hér að ofan. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar
Forsetakosningar 2016 video kassi Fréttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20 Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Samfylking stærst og fengi fimm borgarfulltrúa Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun. 9. maí 2014 07:20
Björn Blöndal vill taka við borgarstjórastólnum Oddviti Bjartrar framtíðar í Reykjavík sækist eftir borgarstjórastólnum en segir það þó ekki efst í huga sínum. Mikilvægast sé að sem flestir á lista flokksins nái inn í borgarstjórn. 1. maí 2014 19:30