Gæslumaðurinn fékk fangelsisdóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2014 17:37 Áhorfandinn rotaðist þegar hann féll í jörðina. Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Gæslumaður sem var að störfum á Grýluvelli í Hveragerði hefur verið dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi fyrir að rota áhorfanda. Málið kom upp í leik Hamars og KF í 2. deildinni þann 24. september 2012. KF skoraði mark undir lok leiksins sem tryggði liðinu sæti í 1. deildinni. Einn stuðningsmanna KF fór í fagnaðarlátunum út af afmörkuðu svæði áhorfenda og er hrint til baka af umræddum gæslumanni, líkt og sjá má í þessu myndbandi. Knattspyrnudeild Hamars baðst síðar afsökunar vegna málsins. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í gær. Gæslumaðurinn var dæmdur í eins mánaðar fangelsi en dómurinn verður skilorðsbundinn í tvö ár. Kærandi fór fram á 433.589 krónur í skaða- og miskabætur en í niðurstöðu dómsins kemur fram að þar sem ekki er um verulega áverka að ræða sé við hæfi að ákærði greiði 50 þúsund krónur í miskabætur. Ákærði þarf einnig að greiða málskostnað lögmanns brotaþola (kr. 426.700) og ferðakostnað (kr. 12.644). Verjandi ákærða afsalaði sér hins vegar málsvarnarlaunum. Post by Gími Gunnarsson.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00 Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. 22. september 2012 16:00
Myndband af atvikinu umdeilda í Hveragerði Búið er að birta myndband á Facebook af því sem nákvæmlega gerðist í 2. deildarleik Hamars og KF. Þá rotaðist stuðningsmaður KF og var fluttur á brott með sjúkrabíl. 24. september 2012 23:02