Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 9. maí 2014 14:35 Viðtökurnar sem Landsbjargarmenn hafa fengið eru mjög góðar að sögn Jóns Svanbergs. Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. „Einingarnar okkar eru út um allt land og hver fyrir sig ákveður hvenær hún fer af stað,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. ÍE sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Boðsgögnunum fylgja nákvæmar upplýsingar um verkefnið, samþykkisyfirlýsingar, munnspaðar og leiðbeiningar um sýnatöku en þátttakendur taka sjálfir lífsýni úr munni sínum. Rannsóknirnar hafa hlotið leyfi Vísindasiðanefndar og Persónuverndar. Átakið er unnið í samstarfi við Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Meðlimir björgunarsveitanna munu sækja gögnin heim til þátttakenda og ÍE styrkir Landsbjörg í staðinn með tvö þúsund krónum fyrir hvern þann sem tekur þátt.Ánægð með viðtökurnar Í einhverjum tilfellum bárust þátttökugögn ekki heim til fólks fyrr en í gær. Ekki höfðu allir haft tíma til að kynna sér verkefnið. „Í sumum tilvikum vildi fólk kynna sér efnið betur og þá fara björgunarmenn aftur til þeirra,“ segir Jón Svanberg. Verkefnið var kynnt í Hörpu á mánudaginn var.Viðtökurnar sem Landsbjargarmenn hafa fengið eru mjög góðar að sögn Jóns Svanbergs. „Við erum ánægð með þær móttökur sem við fengum og það gilti einu hvort fólk ætlaði að taka þátt og skila sýnum eða ekki. Það er frábært að upplifa það en við áttum svo sem ekki von á öðru.“ Aðspurður um hvort eitthvað hafi verið um það að fólk hafi ákveðið að skila ekki sýnum en borga björgunarmönnum tvö þúsund krónur í staðinn segist hann hafa heyrt að einhverjir hafi sagst ætla að gera það. Hann vissi af einu símtali þar sem óskað var eftir reikningsnúmeri Landsbjargar þar sem viðkomandi vildi frekar leggja inn pening en að skila sýni. Einhvers misskilnings hafi einnig gætt þar sem fólk hélt að það ætti að greiða tvö þúsund krónur. „En fólk á ekki að láta af hendi neina peninga,“ segir Jón Svanberg.Fá greitt fyrir öll sýni sem berast til ÍE Hann segir Landsbjörgu fá greitt fyrir öll sýni sem ÍE berist. Sama hvort Landsbjargarmenn sæki sýnin heim eða fólk ákveði að póstleggja þau sjálft. „Ég geri mér ekki grein fyrir hversu mikil fjárhæðin verður á endanum, við höfum ekkert til að miða við,“ segir hann. „Þannig að það er ómögulegt að segja.“VÍSIR/VILHELMFæra umslag frá einum stað til annars Hvað gagnrýni á þessa aðferð til að safna sýnum varðar segir Jón Svanberg að þetta verkefni sé eins og með öll önnur mannanna verk, fólk sé ekki alltaf sammála. Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, sagði í viðtali í Fréttablaðinu í gær að ýmsar siðfræðispurningar vakni og skoða verði sérstaklega þá aðferð sem beitt er við söfnun lífsýnanna. Ætla megi að með því að setja pressu á fólk með því að gera söfnunina að átaki fyrir björgunarsveitirnar sé verið að setja fólk í þvingaða stöðu. „Við höfum tekið þann pól í hæðina að með því að við tökum þátt í því að sækja sýnin séum við ekki að taka afstöðu til þess hvort fólk eigi að taka þá í verkefninu eða ekki. Við erum bara að taka að okkur vinnu við að færa umslög frá einum stað til annars.“ Tengdar fréttir Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna Koma björgunarsveita að söfnun lífsýna getur sett landsmenn í þvingaða stöðu segir Salvör Nordal. 8. maí 2014 09:24 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum „Með enn meiri þátttöku heilbrigðra Íslendinga aukast líkurnar á að vísindin finni úrræði til að glíma við sjúkdóma sem þeir eða ættingjar þeirra geta fengið síðar á lífsleiðinni,“ segir Kári Stefánsson. 6. maí 2014 11:54 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Fleiri fréttir Ríkið sýknað að mestu í BK-44 málinu Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Sjá meira
Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. „Einingarnar okkar eru út um allt land og hver fyrir sig ákveður hvenær hún fer af stað,“ segir Jón Svanberg Hjartarson, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins Landsbjargar. ÍE sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Boðsgögnunum fylgja nákvæmar upplýsingar um verkefnið, samþykkisyfirlýsingar, munnspaðar og leiðbeiningar um sýnatöku en þátttakendur taka sjálfir lífsýni úr munni sínum. Rannsóknirnar hafa hlotið leyfi Vísindasiðanefndar og Persónuverndar. Átakið er unnið í samstarfi við Slysavarnarfélagið Landsbjörg. Meðlimir björgunarsveitanna munu sækja gögnin heim til þátttakenda og ÍE styrkir Landsbjörg í staðinn með tvö þúsund krónum fyrir hvern þann sem tekur þátt.Ánægð með viðtökurnar Í einhverjum tilfellum bárust þátttökugögn ekki heim til fólks fyrr en í gær. Ekki höfðu allir haft tíma til að kynna sér verkefnið. „Í sumum tilvikum vildi fólk kynna sér efnið betur og þá fara björgunarmenn aftur til þeirra,“ segir Jón Svanberg. Verkefnið var kynnt í Hörpu á mánudaginn var.Viðtökurnar sem Landsbjargarmenn hafa fengið eru mjög góðar að sögn Jóns Svanbergs. „Við erum ánægð með þær móttökur sem við fengum og það gilti einu hvort fólk ætlaði að taka þátt og skila sýnum eða ekki. Það er frábært að upplifa það en við áttum svo sem ekki von á öðru.“ Aðspurður um hvort eitthvað hafi verið um það að fólk hafi ákveðið að skila ekki sýnum en borga björgunarmönnum tvö þúsund krónur í staðinn segist hann hafa heyrt að einhverjir hafi sagst ætla að gera það. Hann vissi af einu símtali þar sem óskað var eftir reikningsnúmeri Landsbjargar þar sem viðkomandi vildi frekar leggja inn pening en að skila sýni. Einhvers misskilnings hafi einnig gætt þar sem fólk hélt að það ætti að greiða tvö þúsund krónur. „En fólk á ekki að láta af hendi neina peninga,“ segir Jón Svanberg.Fá greitt fyrir öll sýni sem berast til ÍE Hann segir Landsbjörgu fá greitt fyrir öll sýni sem ÍE berist. Sama hvort Landsbjargarmenn sæki sýnin heim eða fólk ákveði að póstleggja þau sjálft. „Ég geri mér ekki grein fyrir hversu mikil fjárhæðin verður á endanum, við höfum ekkert til að miða við,“ segir hann. „Þannig að það er ómögulegt að segja.“VÍSIR/VILHELMFæra umslag frá einum stað til annars Hvað gagnrýni á þessa aðferð til að safna sýnum varðar segir Jón Svanberg að þetta verkefni sé eins og með öll önnur mannanna verk, fólk sé ekki alltaf sammála. Salvör Nordal, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands, sagði í viðtali í Fréttablaðinu í gær að ýmsar siðfræðispurningar vakni og skoða verði sérstaklega þá aðferð sem beitt er við söfnun lífsýnanna. Ætla megi að með því að setja pressu á fólk með því að gera söfnunina að átaki fyrir björgunarsveitirnar sé verið að setja fólk í þvingaða stöðu. „Við höfum tekið þann pól í hæðina að með því að við tökum þátt í því að sækja sýnin séum við ekki að taka afstöðu til þess hvort fólk eigi að taka þá í verkefninu eða ekki. Við erum bara að taka að okkur vinnu við að færa umslög frá einum stað til annars.“
Tengdar fréttir Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna Koma björgunarsveita að söfnun lífsýna getur sett landsmenn í þvingaða stöðu segir Salvör Nordal. 8. maí 2014 09:24 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum „Með enn meiri þátttöku heilbrigðra Íslendinga aukast líkurnar á að vísindin finni úrræði til að glíma við sjúkdóma sem þeir eða ættingjar þeirra geta fengið síðar á lífsleiðinni,“ segir Kári Stefánsson. 6. maí 2014 11:54 Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Erlent Fleiri fréttir Ríkið sýknað að mestu í BK-44 málinu Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Halla aðstoðar Loga Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Sjá meira
Setur stórt spurningarmerki við söfnun lífsýna Koma björgunarsveita að söfnun lífsýna getur sett landsmenn í þvingaða stöðu segir Salvör Nordal. 8. maí 2014 09:24
Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26
Ganga í hús í leit að hundrað þúsund sýnum „Með enn meiri þátttöku heilbrigðra Íslendinga aukast líkurnar á að vísindin finni úrræði til að glíma við sjúkdóma sem þeir eða ættingjar þeirra geta fengið síðar á lífsleiðinni,“ segir Kári Stefánsson. 6. maí 2014 11:54
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar og aðstæður sem við búum við“ Innlent