Betra Sigtún á Vopnafirði Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 11:38 Kári Gautason, formaður Betra Sigtúns Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira