Betra Sigtún á Vopnafirði Sveinn Arnarsson skrifar 6. maí 2014 11:38 Kári Gautason, formaður Betra Sigtúns Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu. Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira
Nýtt framboð er í burðarliðnum á Vopnafirði. Framboðið samanstendur af ungu fólki og ber nafnið „Betra Sigtún“. Ætlar framboðið að bjóða fram undir listabókstafnum Ð. Kári Gautason er formaður Betra Sigtúns. Hann hugmyndina hafa komið fram af íbúum Sigtúns, sem er minnsta gata Vopnafjarðar, um að gera eitthvað gott fyrir götuna, sem er hvorki malbikuð, upplýst né mokuð reglulega að vetrum. „Svo vatt þetta upp á sig og við erum framboð ungs fólks sem ætlar að koma ungu fólki að ákvarðanatöku í sveitarfélaginu. Það skiptir máli afð fá heimamenn aftur heim og ætlum við að berjast fyrir því. All flestir sem koma að framboðinu eru 20-35 ára svo við erum að einhverju leyti framboð ungs fólks“ segir Kári Gautason. „Við stefnum á að fá tvo til þrjá fulltrúa að loknum sveitarstjórnarkosningum. Við viljum hafa áhrif og það gerist ekki nema við fáum fólk í sveitarstjórn. Við teljum okkur hafa margt fram að færa og viljum berjast fyrir bættum lífskjörum íbúa og reyna að laða að fleira fólk í bæinn“.Stefán Grímur Rafnsson er íbúi í Sigtúni 4, umræddri götu og jafnframt oddviti framboðsins. „Þetta byrjaði sem hálfgert grín eiginlega, að ef við vildum láta gera eitthvað fyrir götuna væri það eina sem við gætum gert að fara sjálfir í framboð til sveitarstjórnar.“ „Það markmið er löngu horfið og sáum við fljótt að við höfum mikið annað fram að færa. Þá fengum við með okkur ungt fólk á Vopnafirði sem vildi bæta hag bæjarins og settum saman lista,“ segir Stefán Grímur. Framboðið hefur sett upp heimasíðuna sigtun.is þar sem hægt er að glöggva sig betur á framboðinu.
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Sjá meira