„Ég þarf að vinna rétt úr þessari reynslu“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 5. maí 2014 20:30 Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin heim til Íslands eftir að hafa upplifað mannskæðasta slys í sögu Everest þegar hún var að undirbúa sig til að ganga upp fjallið. Vilborg Arna ætlaði sér að klífa fimm hæstu tinda heims á einu ári og var Everest síðasti áfangastaðurinn. Átjánda apríl, þremur dögum eftir að hún kom í grunnbúðirnar, létust sextán sjerpar í snjóflóði, þar af þrír úr hennar hópi. Hún segir daginn hafa verið skelfilegan, og dagana á eftir afar erfiða. „Maður sér margt sem kannski erfitt er að koma í orð en við sáum mikið af slösuðu fólki og látið fólk. Það er ekki hægt að lýsa því. Manni líður ekki vel og dagarnir á eftir hafa verið erfiðir,“ Nokkrum dögum eftir slysið ákváð stór hluti sjerpanna að fara ekki fleiri ferðir upp fjallið á þessu ári. Bæði til að sýna föllnum félögum virðingu og vegna kjarabaráttu sinnar, en nepölsk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að greiða fjölskyldum sjerpanna sem létust skammarlega lágar bætur. Að sögn Vilborgar er fjallið enn opið, en hún ákvað þó að fara ekki upp á tindinn til að styðja við bakið á sjerpunum. „Mér fannst það bara skýrt að þeir vildu ekki halda áfram. Ef staðan er svoleiðis þá finnst mér það ekki mitt að halda áfram í þeirri aðstöðu, bara koma aftur síðar.“ Vilborg er sátt við ferðina þó hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Í þessum aðstæðum þá eru vonbrigði mín ekkert í samanburði við það sem sjerparnir og þeirra fjölskyldur hafa þurft að ganga í gegnum. Maður býr alltaf að svona undirbúning. Hann er ekki ónýtur. En það er lífreynsla að upplifa svona slys og maður þarf að vinna úr því og vel.“ Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir er nú komin heim til Íslands eftir að hafa upplifað mannskæðasta slys í sögu Everest þegar hún var að undirbúa sig til að ganga upp fjallið. Vilborg Arna ætlaði sér að klífa fimm hæstu tinda heims á einu ári og var Everest síðasti áfangastaðurinn. Átjánda apríl, þremur dögum eftir að hún kom í grunnbúðirnar, létust sextán sjerpar í snjóflóði, þar af þrír úr hennar hópi. Hún segir daginn hafa verið skelfilegan, og dagana á eftir afar erfiða. „Maður sér margt sem kannski erfitt er að koma í orð en við sáum mikið af slösuðu fólki og látið fólk. Það er ekki hægt að lýsa því. Manni líður ekki vel og dagarnir á eftir hafa verið erfiðir,“ Nokkrum dögum eftir slysið ákváð stór hluti sjerpanna að fara ekki fleiri ferðir upp fjallið á þessu ári. Bæði til að sýna föllnum félögum virðingu og vegna kjarabaráttu sinnar, en nepölsk stjórnvöld hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að greiða fjölskyldum sjerpanna sem létust skammarlega lágar bætur. Að sögn Vilborgar er fjallið enn opið, en hún ákvað þó að fara ekki upp á tindinn til að styðja við bakið á sjerpunum. „Mér fannst það bara skýrt að þeir vildu ekki halda áfram. Ef staðan er svoleiðis þá finnst mér það ekki mitt að halda áfram í þeirri aðstöðu, bara koma aftur síðar.“ Vilborg er sátt við ferðina þó hún hafi ekki náð markmiði sínu. „Í þessum aðstæðum þá eru vonbrigði mín ekkert í samanburði við það sem sjerparnir og þeirra fjölskyldur hafa þurft að ganga í gegnum. Maður býr alltaf að svona undirbúning. Hann er ekki ónýtur. En það er lífreynsla að upplifa svona slys og maður þarf að vinna úr því og vel.“
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Fleiri fréttir Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Sjá meira