Flores og Cabrera jafnir í efsta sæti á Wells Fargo 3. maí 2014 12:46 Martin Flores hefur verið öflugur á Quail Hollow. AP/Getty Martin Flores og Angel Cabrera deila forystusætinu á Wells Fargo meistaramótinu sem fram fer á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu þegar að mótið er hálfnað. Eftir tvo hringi eru þeir báðir á níu höggum undir pari en í þriðja sæti á átta höggum undir pari er US Open meistarinn Justin Rose. Bandaríkjamennirnir J.B. Holmes og Shawn Stefani koma næstir og eru jafnir í fjórða sæti á sjö höggum undir pari. Tvö stærstu nöfnin í mótinu, Phil Michelson og Rory McIlroy áttu alls ekki góðu gengi að fagna á öðrum hring eftir að hafa byrjað mótið vel. Mickelson lék fyrsta hring á fimm höggum undir pari en kom inn á 75 höggum á þeim öðrum, þremur höggum yfir pari og er jafn í 30. sæti á tveimur höggum undir pari. McIlroy lék á 76 höggum í gær og rétt komst í gegn um niðurskurðinn en hann fékk meðal annars tvo tvöfalda skolla í röð á þriðju og fjórðu holu. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Martin Flores og Angel Cabrera deila forystusætinu á Wells Fargo meistaramótinu sem fram fer á Quail Hollow vellinum í Norður-Karólínu þegar að mótið er hálfnað. Eftir tvo hringi eru þeir báðir á níu höggum undir pari en í þriðja sæti á átta höggum undir pari er US Open meistarinn Justin Rose. Bandaríkjamennirnir J.B. Holmes og Shawn Stefani koma næstir og eru jafnir í fjórða sæti á sjö höggum undir pari. Tvö stærstu nöfnin í mótinu, Phil Michelson og Rory McIlroy áttu alls ekki góðu gengi að fagna á öðrum hring eftir að hafa byrjað mótið vel. Mickelson lék fyrsta hring á fimm höggum undir pari en kom inn á 75 höggum á þeim öðrum, þremur höggum yfir pari og er jafn í 30. sæti á tveimur höggum undir pari. McIlroy lék á 76 höggum í gær og rétt komst í gegn um niðurskurðinn en hann fékk meðal annars tvo tvöfalda skolla í röð á þriðju og fjórðu holu. Þriðji hringur verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 17:00 í kvöld
Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira