Vill spyrja íbúa út í sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar Sveinn Arnarsson skrifar 15. maí 2014 09:43 Ólafur Þór Gunnarsson, oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Kópavogs lagði fram tillögu til bæjarráðs Kópavogs nú í morgun, þess efnis að boða til íbúakosninga meðal íbúa Kópavogs um sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar. Tillögunni var frestað til næsta fundar og því ekki tekin efnisleg afstaða til tillögunnar. Ólafur Þór vill kanna hug íbúa til sameiningar Kópavogs við Hafnarfjörð og Garðabæ saman, Reykjavík, Garðabæ eða einhvern annan valkost sem íbúar sjá fyrir sér. Í samtali við Vísi eftir fundinn telur Ólafur líklegt að tillagan verði samþykkt á næsta fundi bæjarráðs. Á þessu kjörtímabili hefur Ómar Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, lagt fram tillögu með Ólafi Þór um að skoða mögulegika sameiningar Kópavogs við önnur nálæg sveitarfélög. Ómar Stefánsson hefur meira að segja gert sér í hugarlund að sameinað sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu gæti heitið Heiðmörk. Í greinargerð með tillögu Ólafs Þórs segir að „Á kjörtímabilinu sem er að líða var samþykkt tillaga um sameiningu til suðurs að frumkvæði VG. Þá var ekki leitað álits íbúanna, en með vilja þeirra fengi málið meiri slagkraft. Umræða um íbúakosningar er mikil um þessar mundir. Samvinna sveitarfélaganna hefur aukist, og stór hluti íbúa lítur á svæðið sem eina heild. Mikilvægt er að eftir því sem sveitarfélögin takast á við fleiri verkefni að staða íbúanna verði jöfn á öllu svæðinu, og þjónusta og þjónustuframboð jöfnuð. Réttindi allra íbúanna til þjónustu eiga að vera þau sömu á öllu svæðinu og því mikilvægt að skoða hug íbúa sameininga.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, oddviti Vinstri grænna í bæjarstjórn Kópavogs lagði fram tillögu til bæjarráðs Kópavogs nú í morgun, þess efnis að boða til íbúakosninga meðal íbúa Kópavogs um sameiningarmöguleika Kópavogsbæjar. Tillögunni var frestað til næsta fundar og því ekki tekin efnisleg afstaða til tillögunnar. Ólafur Þór vill kanna hug íbúa til sameiningar Kópavogs við Hafnarfjörð og Garðabæ saman, Reykjavík, Garðabæ eða einhvern annan valkost sem íbúar sjá fyrir sér. Í samtali við Vísi eftir fundinn telur Ólafur líklegt að tillagan verði samþykkt á næsta fundi bæjarráðs. Á þessu kjörtímabili hefur Ómar Stefánsson, fulltrúi Framsóknarflokksins, lagt fram tillögu með Ólafi Þór um að skoða mögulegika sameiningar Kópavogs við önnur nálæg sveitarfélög. Ómar Stefánsson hefur meira að segja gert sér í hugarlund að sameinað sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu gæti heitið Heiðmörk. Í greinargerð með tillögu Ólafs Þórs segir að „Á kjörtímabilinu sem er að líða var samþykkt tillaga um sameiningu til suðurs að frumkvæði VG. Þá var ekki leitað álits íbúanna, en með vilja þeirra fengi málið meiri slagkraft. Umræða um íbúakosningar er mikil um þessar mundir. Samvinna sveitarfélaganna hefur aukist, og stór hluti íbúa lítur á svæðið sem eina heild. Mikilvægt er að eftir því sem sveitarfélögin takast á við fleiri verkefni að staða íbúanna verði jöfn á öllu svæðinu, og þjónusta og þjónustuframboð jöfnuð. Réttindi allra íbúanna til þjónustu eiga að vera þau sömu á öllu svæðinu og því mikilvægt að skoða hug íbúa sameininga.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Sjá meira