Sveinbjörg Birna kæmist í borgarstjórn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 28. maí 2014 17:16 Sveinbjörg Birna kæmist í borgarstjórn. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framóknarflokks og flugvallarvina, kæmist inn í borgarstjórn, samkvæmt niðurstöðum nýrri skoðanakönnun MMR. Þetta er fyrsta könnunin sem framkvæmd hefur verið í Reykjavík síðan Sveinbjörg lét umdeild ummæli um mosku í Reykjavík falla. Fylgi flokksins hefur aukist um eitt og hálft prósentustig, úr 5,3 prósentum í 6,8 prósent. Fylgi Samfylkingarinnar hefur að sama skapi aukist frá síðustu könnun. Fylgi flokksins er nú 32,7 prósent, en í síðustu könnun mældist fylgið 29,5 prósent. Sjálfstæðismenn bæta við sig hálfu prósentustigi, fara úr 21,1 prósenti í 21,6 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar dalar um 1,8 prósent, úr 22 prósentum í 24. Fylgi Pírata hefur minnkað um 0,7 prósent, úr 8,2 í 7,5. Fylgi Vinstri grænna hefur dalað talsvert hlutfallslega, úr níu prósentum í 6,8% Dögun mælist með 2,1 prósent fylgi og minnkar það um hálft prósentustig. Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Björt framtíð fjóra, Sjálfstæðisflokkur þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Gagnaöflun vegna könnunarinnar fór fram á tímabilinu 26. til 28. maí 2014. 917 einstaklingar, átján ára og eldri, svöruðu könnuninni. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framóknarflokks og flugvallarvina, kæmist inn í borgarstjórn, samkvæmt niðurstöðum nýrri skoðanakönnun MMR. Þetta er fyrsta könnunin sem framkvæmd hefur verið í Reykjavík síðan Sveinbjörg lét umdeild ummæli um mosku í Reykjavík falla. Fylgi flokksins hefur aukist um eitt og hálft prósentustig, úr 5,3 prósentum í 6,8 prósent. Fylgi Samfylkingarinnar hefur að sama skapi aukist frá síðustu könnun. Fylgi flokksins er nú 32,7 prósent, en í síðustu könnun mældist fylgið 29,5 prósent. Sjálfstæðismenn bæta við sig hálfu prósentustigi, fara úr 21,1 prósenti í 21,6 prósent. Fylgi Bjartrar framtíðar dalar um 1,8 prósent, úr 22 prósentum í 24. Fylgi Pírata hefur minnkað um 0,7 prósent, úr 8,2 í 7,5. Fylgi Vinstri grænna hefur dalað talsvert hlutfallslega, úr níu prósentum í 6,8% Dögun mælist með 2,1 prósent fylgi og minnkar það um hálft prósentustig. Yrðu þetta niðurstöður kosninganna myndi Samfylkingin fá fimm borgarfulltrúa, Björt framtíð fjóra, Sjálfstæðisflokkur þrjá og Píratar, Vinstri græn og Framsóknarflokkur og flugvallarvinir einn borgarfulltrúa hvert framboð.Gagnaöflun vegna könnunarinnar fór fram á tímabilinu 26. til 28. maí 2014. 917 einstaklingar, átján ára og eldri, svöruðu könnuninni.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira