Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2014 21:00 Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Varðskip norsku strandgæslunnar er komið á vettvang. Borpallurinn var á siglingu og átti skammt eftir að fyrirhuguðum borstað. Hann er um 350 kílómetra norðan við Noreg en aldrei fyrr hafa olíuboranir verið skipulagðar svo langt inni á heimsskautinu. Skip Greenpeace, Esperanza, fylgdi borpallinum eftir, og snemma í morgun réðust fimmtán grænfriðungar til uppgöngu, hengdu mótmælaborða utan á pallinn og hlekkjuðu sig við hann. Þeir hafa í dag neitað að yfirgefa pallinn. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá myndir af aðgerðunum þar sem Grænfriðungar héngu í böndum utan á risastórum borpallinum. Statoil segir aðgerðirnar ábyrgðarlausar og ólöglegar. Norska strandgæslan er á vettvangi en varðskipsmenn hafa ekkert aðhafst. Þess er skemmst að minnast að þegar Greenpeace-menn gripu til svipaðra aðgerða gegn rússneskum borpalli í Barentshafi í haust voru þeir handteknir og máttu þola margra mánaða varðhald í rússnesku fangelsi. Tengdar fréttir Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Varðskip norsku strandgæslunnar er komið á vettvang. Borpallurinn var á siglingu og átti skammt eftir að fyrirhuguðum borstað. Hann er um 350 kílómetra norðan við Noreg en aldrei fyrr hafa olíuboranir verið skipulagðar svo langt inni á heimsskautinu. Skip Greenpeace, Esperanza, fylgdi borpallinum eftir, og snemma í morgun réðust fimmtán grænfriðungar til uppgöngu, hengdu mótmælaborða utan á pallinn og hlekkjuðu sig við hann. Þeir hafa í dag neitað að yfirgefa pallinn. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá myndir af aðgerðunum þar sem Grænfriðungar héngu í böndum utan á risastórum borpallinum. Statoil segir aðgerðirnar ábyrgðarlausar og ólöglegar. Norska strandgæslan er á vettvangi en varðskipsmenn hafa ekkert aðhafst. Þess er skemmst að minnast að þegar Greenpeace-menn gripu til svipaðra aðgerða gegn rússneskum borpalli í Barentshafi í haust voru þeir handteknir og máttu þola margra mánaða varðhald í rússnesku fangelsi.
Tengdar fréttir Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00