Segja kostnaðarreikninga ekki liggja fyrir Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. maí 2014 19:06 VÍSIR/STEFÁN Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogi. Prófkjörið var haldið 8. febrúar en samkvæmt lögum skal skila uppgjöri til Ríkisendurskoðunar eigi síðar en þremur mánuðum eftir prófkjör hafi kostnaður farið yfir 400 þúsund krónur. Hafi kostnaðurinn verið minni er þó mælst til þess að frambjóðendur sendi yfirlýsingu um slíkt. Meðal þeirra sem ekki hafa hvorki skilað uppgjöri né yfirlýsingu eru Ármanna Kr. Ólafsson, oddviti flokksins og Margrét Friðriksdóttir sem skipar annað sætið. Ármann sagði í samtalið við bæjarblaðið að sótt hefði verið um frest til að skila inn gögnum. Endanlegir kostnaðarreikningar og styrkir hefðu enn ekki skilað sér. Hann segir þó ljóst að kostnaðurinn sé innan tilskilinna marka. Samkvæmt lögum mega frambjóðendur í Kópavogi nota mest eina milljón króna til prófkjörs. Margrét segir tímann sem gefinn sé til að ganga frá uppgjörinu einfaldlega of stuttan enda algengt að frambjóðendur nái ekki að skila innan settra viðmiðunarmarka. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Kópavogsfréttum. Hún segir í raun algengara en ekki að uppgjör dragist fram yfir tímamörk. Hvað hana varði séu ennþá ófrágengin loforð um stuðning við framboð og því ekki ljóst hver endanleg niðurstaða verði. Hún muni senda ríkisendurskoðun uppgjörið um leið og það liggur fyrir. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Funda áfram á morgun Innlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Aðeins sex af fimmtán frambjóðendum sjálfstæðisflokksins í Kópavogi hafa skilað upplýsingum til Ríkisendurskoðunar um kostnað vegna prófkjörs. Þetta kemur fram í bæjarblaðinu Kópavogi. Prófkjörið var haldið 8. febrúar en samkvæmt lögum skal skila uppgjöri til Ríkisendurskoðunar eigi síðar en þremur mánuðum eftir prófkjör hafi kostnaður farið yfir 400 þúsund krónur. Hafi kostnaðurinn verið minni er þó mælst til þess að frambjóðendur sendi yfirlýsingu um slíkt. Meðal þeirra sem ekki hafa hvorki skilað uppgjöri né yfirlýsingu eru Ármanna Kr. Ólafsson, oddviti flokksins og Margrét Friðriksdóttir sem skipar annað sætið. Ármann sagði í samtalið við bæjarblaðið að sótt hefði verið um frest til að skila inn gögnum. Endanlegir kostnaðarreikningar og styrkir hefðu enn ekki skilað sér. Hann segir þó ljóst að kostnaðurinn sé innan tilskilinna marka. Samkvæmt lögum mega frambjóðendur í Kópavogi nota mest eina milljón króna til prófkjörs. Margrét segir tímann sem gefinn sé til að ganga frá uppgjörinu einfaldlega of stuttan enda algengt að frambjóðendur nái ekki að skila innan settra viðmiðunarmarka. Þetta kemur fram á fréttasíðunni Kópavogsfréttum. Hún segir í raun algengara en ekki að uppgjör dragist fram yfir tímamörk. Hvað hana varði séu ennþá ófrágengin loforð um stuðning við framboð og því ekki ljóst hver endanleg niðurstaða verði. Hún muni senda ríkisendurskoðun uppgjörið um leið og það liggur fyrir.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Funda áfram á morgun Innlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys á Suðurlandsvegi Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira