Forseti Íslands til Húsavíkur með sjóflugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. maí 2014 13:34 Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. mynd/gaukur hjartarson Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Forseti Íslands fór í dag til Húsavíkur með sjóflugvél í tilefni af opnun Könnunarsafns Íslands. Ólafur Ragnar opnaði safnið formlega, ásamt Ragnheiði Elínu Árnadóttur iðnaðarráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra og Össuri Skarphéðinssyni fyrrum ráðherra. „Einn af munum safnsins er stytta af Guðríði Þorbjarnardóttur, en Ólafur hefur verið gríðarlega ötull í að segja hennar sögu. Hann hefur gert sögu hennar góð skil og fór til að mynda með styttu af henni í Páfagarðinn. Ég held það sé óhætt að segja að Guðríður er merkasti könnuður okkar Íslendinga,“segir Örlygur Hnefill Örlygsson, stofnandi Könnunarsafnsins, eða The Exploration Museum.Ólafur Ragnar lenti með sjóflugvél við höfnina við mikinn fögnuð fólks í dag, en um þrjú hundruð manns fylktu liði frá höfninni að safninu nýja. Ólafur kom með sjóflugvél Arngríms Jóhannssonar og komu þeir með listaverkið Náttfara eftir Kristinn G. Jóhannsson, bróður Arngríms. Á safninu má hlýða á sögu geimferða í gegnum tímann og leiðangra norrænna víkinga og má þar finna hina ýmsu muni. „Almennt séð eru þetta þeir sem vilja og fara skrefinu lengra. Úlpan hennar Vilborgar Örnu er til dæmis hér,“ segir Örlygur.mynd/völundur jónssonmynd/völundur jónssonmynd/völundur
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira