Adam Scott kominn á topp heimslistans í golfi 20. maí 2014 21:15 Adam Scott og Tiger Woods skipta um sæti á heimslistanum. AP/Getty Ástralinn Adam Scott færðist ósjálfrátt upp í efsta sæti á nýja heimslistanum í golfi sem kom út í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hann nær þessum merka áfanga. Scott er því 17. kylfingurinn sem kemst í efsta sæti á heimslistanum síðan hann hóf göngu sína árið 1986 en Tiger Woods er sá kylfingur sem setið hefur lengst í efsta sæti listans, í alls 683 vikur. Scott tekur fram úr Woods sem hefur verið frá undanfarna tvo mánuði vegna uppskurðar á baki. Búist er við því að enn sé langt í endurkomu Woods en Scott gerir sér þó grein fyrir því að hann þarf að spila vel til þess að halda sér í efsta sætinu. „Þetta er eitthvað sem maður getur verið stoltur af. Heimslistinn verðlaunar stöðugleika og þetta er auðvitað mikill heiður, ég verð að sjálfsögðu að halda áfram að taka framförum til þess að halda mér þarna.“ Þá segir Scott að þótt að þetta sé mikilvægur áfangi sé hann ekkert samanborið við að vinna alvöru titla. „Ég myndi samt sem áður skipta efsta sætinu á heimslistanum út fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Að vinna risamót er það sem kemur manni á spjöld golfsögunnar, ekki hvort að maður komst í efsta sætið á heimslistanum.“ Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ástralinn Adam Scott færðist ósjálfrátt upp í efsta sæti á nýja heimslistanum í golfi sem kom út í gær en þetta er í fyrsta sinn sem hann nær þessum merka áfanga. Scott er því 17. kylfingurinn sem kemst í efsta sæti á heimslistanum síðan hann hóf göngu sína árið 1986 en Tiger Woods er sá kylfingur sem setið hefur lengst í efsta sæti listans, í alls 683 vikur. Scott tekur fram úr Woods sem hefur verið frá undanfarna tvo mánuði vegna uppskurðar á baki. Búist er við því að enn sé langt í endurkomu Woods en Scott gerir sér þó grein fyrir því að hann þarf að spila vel til þess að halda sér í efsta sætinu. „Þetta er eitthvað sem maður getur verið stoltur af. Heimslistinn verðlaunar stöðugleika og þetta er auðvitað mikill heiður, ég verð að sjálfsögðu að halda áfram að taka framförum til þess að halda mér þarna.“ Þá segir Scott að þótt að þetta sé mikilvægur áfangi sé hann ekkert samanborið við að vinna alvöru titla. „Ég myndi samt sem áður skipta efsta sætinu á heimslistanum út fyrir sigur á Opna bandaríska meistaramótinu. Að vinna risamót er það sem kemur manni á spjöld golfsögunnar, ekki hvort að maður komst í efsta sætið á heimslistanum.“
Golf Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira