„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. maí 2014 15:35 Vitni sagði reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Vísir/GVA „Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
„Gunnar, stefnandi, hann strauk brjóst mín og fór með hendur niður undir nærbuxur, strauk kynfæri mín og fór með fingur upp í kynfæri. Ég er þá nítján ára,“ sagði Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir, ein vitna í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar, sem oft er kenndur við Krossinn. Hún segir reglur Krossins strangar, skýrt sé tekið fram að ekki sé leyfilegt að stunda kynlíf fyrir giftingu. Ólöf sagðist hafa verið óspjölluð á þessum tíma. „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega og braut þar með gegn öllum siðferðislögmálum. Ég var reið í mjög langan tíma. Ég var reið yfir því að hann hafi lagt þessa reynslu á mig og látið eins og þetta hafi ekki verið neitt mál,“ segir Ólöf.Sigríður Guðnadóttir söngkona, fyrrum mágkona Gunnars til þrjátíu og sex ára aldurs, kom einnig fram við vitnaleiðslur: „Þessi tími var hræðilegur. Í langan tíma fór ég ekki úr húsi og leið mjög illa, enda átti þetta ekki að fara í þennan farveg,“ segir hún. Fyrsta brotið, að sögn Sigríðar, átti sér stað þegar hún var fjórtán ára gömul. Hún segir Gunnar hafa borið út róg um sig og sagði hann hafa logið í skýrslutökum. Í skýrslunni segir Gunnar að Sigríður hafi verið ástfangin af sér. Sigríður segir það ekki raunina. „Ég var þriggja ára þegar hann kom inn í fjölskyldu mína. Hann var bara fullorðinn maður, eða karl, eða hvað maður kallar það? En mér þótti vænt um hann og leit upp til hans,“ segir Sigríður og bætir við að hann hafi verið hennar föðurímynd, andlegur leiðtogi og forstöðumaður sinn. Lögmaður Gunnars spurði Sigríði út í samband Gunnars og Jónínu Benediktsdóttur, hvort hún hafði orðið reið þegar þau giftu sig. „Ég var mjög reið þegar þau byrjuðu saman. Ekki af því að þetta var Jónína Ben, þetta var bara ósmekklega gert. Hann var búinn að vera í okkar fjölskyldu í allan þennan tíma og svo er hann giftur konu þremur dögum eftir að hann skildi við Ingibjörgu,“ Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar fer nú fram í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Innlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa „Kannski ég læri að prjóna sokka“ Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sjá meira
Aðalmeðferð í meiðyrðamáli Gunnars hefst í dag Gunnar stefndi Vefpressunni ásamt tveimur konum sem sökuðu Gunnar um kynferðisbrot og flutti Pressan fréttir af því. 20. maí 2014 09:08
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42