Lokatölur úr Fjarðabyggð sýna litla kjörsókn eða 65,9%.
B-listi 29,8% - Þrír menn
D-listi 37,4% - Þrír menn
L-listi 32,8% - Þrír menn
Fyrstu Tölur:
Alllir flokkarnir þrír í Fjarðabyggð ná þremur mönnum inn eftir að um helmingur atkvæða hefur verið talinn.
Frá þessu er sagt á vef Austurfréttar.
B – listi Framsóknarflokksins
492 atkvæði, 29,3% og þrjá fulltrúa.
D – listi Sjálfstæðisflokksins
630 atkvæði, 37,5% og þrjá fulltrúa.
L – Fjarðalistinn
557 atkvæði, 33,2% og þrjá fulltrúa.
Allir flokkar með þrjá menn í Fjarðabyggð
Samúel Karl Ólason skrifar
